„Unun að vera hluti af þessu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. mars 2024 23:30 Martin Odegaard og félagar í Arsenal hafa fulla ástæðu til að gleðjast þessa dagana. Chris Brunskill/Fantasista/Getty Images Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal, skoraði fyrsta mark Arsenal er liðið vann 6-0 útisigur gegn botnliði Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Arsenal vann sinn sjöunda deildarsigur í röð er liðið gjörsamlega valtaði yfir Sheffield United og fyrirliðinn var eðlilega kátur í leikslok. „Við vitum að það er erfitt að koma hingað,“ sagði Norðmaðurinn eftir leik. „Við gerðum virkilega vel í að stjórna leiknum. Við vitum hvernig þeir stilla sínum leik upp og þegar við vorum með boltann þá leið okkur vel og við sköpuðum mikið. Þetta var virkilega góð frammistaða.“ „Við höfum viljað halda þessu gangandi og við vildum byrja þennan leik vel. Það getur verið erfitt að mæta á þessa velli ef þú byrjar ekki vel og við stoppuðum aldrei.“ „Það er ótrúlegt hvað við getum gert mikið án boltans. Við unnum 6-0 í kvöld og við erum búnir að vera að vinna mikið upp á síðkastið. En það sem við erum að gera án bolta, allt frá fremstu mönnum aftur á markmann, er virkilega gott og það er unun að vera hluti af þessu.“ „Við vinnum ú því að fá sem flesta leikmenn inn í vítateig. Mér finnst best að koma úr djúpinu og enda á vítapunktinum. Fremstu menn herja á önnur svæði og vonandi endar það með því að einn okkar fær boltann og skorar,“ sagði fyrirliðinn að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Skytturnar skutu Sheffield í kaf Arsenal vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti botnlið Sheffield United í kvöld. Óhætt er að segja að sigur gestanna hafi verið öruggur, en lokatölur urðu 0-6. 4. mars 2024 21:56 Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Leik lokið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Sjá meira
Arsenal vann sinn sjöunda deildarsigur í röð er liðið gjörsamlega valtaði yfir Sheffield United og fyrirliðinn var eðlilega kátur í leikslok. „Við vitum að það er erfitt að koma hingað,“ sagði Norðmaðurinn eftir leik. „Við gerðum virkilega vel í að stjórna leiknum. Við vitum hvernig þeir stilla sínum leik upp og þegar við vorum með boltann þá leið okkur vel og við sköpuðum mikið. Þetta var virkilega góð frammistaða.“ „Við höfum viljað halda þessu gangandi og við vildum byrja þennan leik vel. Það getur verið erfitt að mæta á þessa velli ef þú byrjar ekki vel og við stoppuðum aldrei.“ „Það er ótrúlegt hvað við getum gert mikið án boltans. Við unnum 6-0 í kvöld og við erum búnir að vera að vinna mikið upp á síðkastið. En það sem við erum að gera án bolta, allt frá fremstu mönnum aftur á markmann, er virkilega gott og það er unun að vera hluti af þessu.“ „Við vinnum ú því að fá sem flesta leikmenn inn í vítateig. Mér finnst best að koma úr djúpinu og enda á vítapunktinum. Fremstu menn herja á önnur svæði og vonandi endar það með því að einn okkar fær boltann og skorar,“ sagði fyrirliðinn að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Skytturnar skutu Sheffield í kaf Arsenal vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti botnlið Sheffield United í kvöld. Óhætt er að segja að sigur gestanna hafi verið öruggur, en lokatölur urðu 0-6. 4. mars 2024 21:56 Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Leik lokið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Sjá meira
Skytturnar skutu Sheffield í kaf Arsenal vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti botnlið Sheffield United í kvöld. Óhætt er að segja að sigur gestanna hafi verið öruggur, en lokatölur urðu 0-6. 4. mars 2024 21:56