ECIT Virtus er dótturfélag ECIT AS sem er með 2.600 starfsmenn í tíu löndum. Félagið er skráð í kauphöllinni í Osló og ráðgjöf á sviði upplýsingatækni og viðskiptalausna. Yfirtakan á bókhalds- og launaþjónustu PwC er hluti af stefnu félagsins að efla starfsemina hér á landi.
Virtus þjónar nú yfir 600 viðskiptavinum í fjármálatengdum verkefnum. Áætluð velta félagsins á þessu ári er um 500 milljónir króna. Stjórnarformaður ECIT Virtus er Eivind Araklett Norebø og forstjóri þess er Þorkell Guðjónsson