Fagnaði barnalukku kærustunnar með því að stinga boltanum inn á sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2024 08:31 Filippa Angeldal fagnar marki sínu á móti Bosníu en hún fagnaði um leið gleðifréttunum um óléttu kærustu sinnar. Getty/Michael Campanella Við þekkjum það þegar verðandi feður fagna óléttu konu sinnar með því að fagna marki með því að stinga boltanum inn á sig. Sænska knattspyrnukonan Filippa Angeldahl lék þetta eftir í stórsigri Svía á Bosníu á dögunum. Filippa Angeldahl og kærasta hennar Megan Brakes eiga von á barni. Þær tilkynntu það fyrr í vetur. Angeldahl sagði í viðtali við sænska Aftonbladet að hún hafi planað það að fagna barnalukku þeirra með þessum hætti. Angeldahl skoraði eitt markanna í 5-0 sigri á Bosníu. Sigurinn tryggði Svíum sæti í A-deildinni alveg eins og sigur íslenska liðsins á Serbíu. Filippa Angeldahl om målgesten: "Det passade bättre här än borta i Bosnien"https://t.co/BEshG4qTsm— FotbollDirekt.se (@FotbollDirekt) February 29, 2024 „Það var gott að hafa hana í stúkunni og vita af henni nærri sér,“ sagði Filippa Angeldahl. Megan er umboðsmaður íþróttamanna. Þær trúlofuðu sig árið 2022. „Ég var búin að plana þetta. Það var líka gaman að geta gert þetta á heimavelli fyrir framan okkar stuðningsmenn og fyrir framan fjölskylduna,“ sagði Filippa. Hún fór síðan til Megan eftir leikinn og fékk koss að launum. Angeldahl spilar með Manchester City og hefur gert það frá árinu 2021. Þetta var hennar þrettánda landsliðsmark. Filippa Angeldahl s goal celebration Sweden put 5 goals in the net against Bosnia and Herzegovina this evening. Angeldahl scored the 4th goal for Sweden. The goal celebration was dedicated to her baby which is due later this year. So adorable!! pic.twitter.com/FAd7ig3Rqj— Sporting Her (@SportingHer) February 28, 2024 Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Fleiri fréttir Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Filippa Angeldahl og kærasta hennar Megan Brakes eiga von á barni. Þær tilkynntu það fyrr í vetur. Angeldahl sagði í viðtali við sænska Aftonbladet að hún hafi planað það að fagna barnalukku þeirra með þessum hætti. Angeldahl skoraði eitt markanna í 5-0 sigri á Bosníu. Sigurinn tryggði Svíum sæti í A-deildinni alveg eins og sigur íslenska liðsins á Serbíu. Filippa Angeldahl om målgesten: "Det passade bättre här än borta i Bosnien"https://t.co/BEshG4qTsm— FotbollDirekt.se (@FotbollDirekt) February 29, 2024 „Það var gott að hafa hana í stúkunni og vita af henni nærri sér,“ sagði Filippa Angeldahl. Megan er umboðsmaður íþróttamanna. Þær trúlofuðu sig árið 2022. „Ég var búin að plana þetta. Það var líka gaman að geta gert þetta á heimavelli fyrir framan okkar stuðningsmenn og fyrir framan fjölskylduna,“ sagði Filippa. Hún fór síðan til Megan eftir leikinn og fékk koss að launum. Angeldahl spilar með Manchester City og hefur gert það frá árinu 2021. Þetta var hennar þrettánda landsliðsmark. Filippa Angeldahl s goal celebration Sweden put 5 goals in the net against Bosnia and Herzegovina this evening. Angeldahl scored the 4th goal for Sweden. The goal celebration was dedicated to her baby which is due later this year. So adorable!! pic.twitter.com/FAd7ig3Rqj— Sporting Her (@SportingHer) February 28, 2024
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Fleiri fréttir Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira