Rosenborg fylgist grannt með stöðu Orra Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. febrúar 2024 18:01 Orri Steinn Óskarsson hefur ekki fengið mörg tækifæri með FCK undanfarnar vikur. Lars Ronbog / FrontZoneSport via Getty Images Íslenski landsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson er undir smásjánni hjá norska félaginu Rosenborg ef marka má norska miðla. Það er Aftenposten sem greinir frá því að Rosenborg fylgist grannt með stöðu Orra, en hann er í dag leikmaður danska stórliðsins FC Kaupmannahafnar. Orri, sem er aðeins 19 ára gamall, hefur skorað tvö mörk í níu deildarleikjum fyrir FCK á yfirstandandi tímabili og sjö mörk í 17 leikjum í öllum keppnum. Tækifærin hjá liðinu hafa hins vegar verið af skornum skammti hjá Orra undanfarnar vikur og mánuði og því ekki ólíklegt að framherjinn sé farinn að líta í kringum sig. Þá er norska liðið Rosenborg í framherjaleit um þessar mundir, en þrír af framherjum liðsins eru að glíma við meiðsli. Orri hefur verið hjá FCK síðan árið 2020 þar sem hann hefur skorað níu mörk í 37 leikjum í öllum keppnum. Þá hefur hann skorað tvö mörk fyrir íslenska landsliðið í sex landsleikjum. Danski boltinn Norski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Sjá meira
Það er Aftenposten sem greinir frá því að Rosenborg fylgist grannt með stöðu Orra, en hann er í dag leikmaður danska stórliðsins FC Kaupmannahafnar. Orri, sem er aðeins 19 ára gamall, hefur skorað tvö mörk í níu deildarleikjum fyrir FCK á yfirstandandi tímabili og sjö mörk í 17 leikjum í öllum keppnum. Tækifærin hjá liðinu hafa hins vegar verið af skornum skammti hjá Orra undanfarnar vikur og mánuði og því ekki ólíklegt að framherjinn sé farinn að líta í kringum sig. Þá er norska liðið Rosenborg í framherjaleit um þessar mundir, en þrír af framherjum liðsins eru að glíma við meiðsli. Orri hefur verið hjá FCK síðan árið 2020 þar sem hann hefur skorað níu mörk í 37 leikjum í öllum keppnum. Þá hefur hann skorað tvö mörk fyrir íslenska landsliðið í sex landsleikjum.
Danski boltinn Norski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Sjá meira