Rafmagnshitari kveikti í húsgögnum og svo koll af kolli Jón Þór Stefánsson skrifar 29. febrúar 2024 14:45 Mikinn eld lagði frá iðnaðarhúsnæðinu kvöldið fimmtánda febrúar. Vísir/Vilhelm Talið er að eldsvoði í iðnaðarhúsnæði á horni Fellsmúla og Grensásvegar hafi kviknað vegna geisla- eða rafmagnsblásara. Eldurinn kviknaði síðdegis þann fimmtánda febrúar, en slökkvistarfi lauk morguninn eftir. Slippfélagið, Pizzan, Curvy og Stout voru með starsemi í húsinu, en bílaþjónusta og hjólbarðaverkstæði N1 varð hvað verst úti í eldinum. „Það er grunað að það hafi verið einhver rafmagns- eða geislahitari sem var inni á einhverri skrifstofu eða herbergi,“ segir Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi í samtali við fréttastofu. Hann segir að hitarinn hafi líklega bilað og eldur kviknað út frá honum. Viðbraðgsaðilar girtu af svæði í kringum húsnæðið þar sem eldurinn brann. Jafnframt var vegum í kringum eldvoðan lokað á meðan aðgerðum stóð.Vísir/Vilhelm Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmangs- eða geislahitara sem var í skrifstofu í húsnæðinu.Vísir/Vilhelm „Þetta er svona rafmagnshitari sem er notaður þegar kalt er úti. Ég veit ekki hvað þeir voru að hita þarna, en það er auðvitað oft kalt á þessum smurstöðum. Allt opið og svoleiðis. Eldurinn náði síðan í húsgögn, svo einhverja dekkjasamstæðu og svo koll af kolli,“ segir Guðmundur. Um er að ræða bráðabirgðaniðurstöðu tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Það eru allar líkur á að þetta sé málið.“ Í kjölfar brunans sendi N1 frá sér tilkynningu þar sem að sagði að sjálfvirkur brunaboði í húsnæðinu hefði gert stjórnstöð Securitas viðvart um reyk stuttu eftir að húsinu hafði verið lokað. Starfsmaður, sem hafði nýlega yfirgefið vinnustaðinn, sneri aftur á vettvang og hringdi strax á neyðarlínuna og í kjölfarið kom slökkviliðið og lögregla á vettvang. Slökkvilið Reykjavík Tengdar fréttir Stórbruni í húsi á horni Fellsmúla og Grensásvegar Allt tiltækt slökkvilið hefur verið kallað út vegna elds í húsi á mótum Fellsmúla og Grensásvegar í Reykjavík. 15. febrúar 2024 17:54 Ekkert annað í stöðunni en að boða til brunaútsölu og byrja upp á nýtt „Maður er bara búin að fylgjast með úr fjarska og jú, við stóðum þarna fyrir utan og vonuðumst til að þetta myndi klárast en svo varð þetta bara verra og verra. Og maður er svona að teikna upp í huganum hver verða næstu skref fyrir okkur og okkar fyrirtæki.“ 15. febrúar 2024 21:31 Ekki hægt að senda lögreglumenn inn í húsið vegna hita Viðbragðsaðilar munu ekki fara inn í húsnæðið sem brann í Fellsmúla í gærkvöldi á næstu dögum vegna mikils hita sem enn er þar. Erfitt er að segja til út frá hverju kviknaði. 16. febrúar 2024 11:39 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Sjá meira
Slippfélagið, Pizzan, Curvy og Stout voru með starsemi í húsinu, en bílaþjónusta og hjólbarðaverkstæði N1 varð hvað verst úti í eldinum. „Það er grunað að það hafi verið einhver rafmagns- eða geislahitari sem var inni á einhverri skrifstofu eða herbergi,“ segir Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi í samtali við fréttastofu. Hann segir að hitarinn hafi líklega bilað og eldur kviknað út frá honum. Viðbraðgsaðilar girtu af svæði í kringum húsnæðið þar sem eldurinn brann. Jafnframt var vegum í kringum eldvoðan lokað á meðan aðgerðum stóð.Vísir/Vilhelm Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmangs- eða geislahitara sem var í skrifstofu í húsnæðinu.Vísir/Vilhelm „Þetta er svona rafmagnshitari sem er notaður þegar kalt er úti. Ég veit ekki hvað þeir voru að hita þarna, en það er auðvitað oft kalt á þessum smurstöðum. Allt opið og svoleiðis. Eldurinn náði síðan í húsgögn, svo einhverja dekkjasamstæðu og svo koll af kolli,“ segir Guðmundur. Um er að ræða bráðabirgðaniðurstöðu tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Það eru allar líkur á að þetta sé málið.“ Í kjölfar brunans sendi N1 frá sér tilkynningu þar sem að sagði að sjálfvirkur brunaboði í húsnæðinu hefði gert stjórnstöð Securitas viðvart um reyk stuttu eftir að húsinu hafði verið lokað. Starfsmaður, sem hafði nýlega yfirgefið vinnustaðinn, sneri aftur á vettvang og hringdi strax á neyðarlínuna og í kjölfarið kom slökkviliðið og lögregla á vettvang.
Slökkvilið Reykjavík Tengdar fréttir Stórbruni í húsi á horni Fellsmúla og Grensásvegar Allt tiltækt slökkvilið hefur verið kallað út vegna elds í húsi á mótum Fellsmúla og Grensásvegar í Reykjavík. 15. febrúar 2024 17:54 Ekkert annað í stöðunni en að boða til brunaútsölu og byrja upp á nýtt „Maður er bara búin að fylgjast með úr fjarska og jú, við stóðum þarna fyrir utan og vonuðumst til að þetta myndi klárast en svo varð þetta bara verra og verra. Og maður er svona að teikna upp í huganum hver verða næstu skref fyrir okkur og okkar fyrirtæki.“ 15. febrúar 2024 21:31 Ekki hægt að senda lögreglumenn inn í húsið vegna hita Viðbragðsaðilar munu ekki fara inn í húsnæðið sem brann í Fellsmúla í gærkvöldi á næstu dögum vegna mikils hita sem enn er þar. Erfitt er að segja til út frá hverju kviknaði. 16. febrúar 2024 11:39 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Sjá meira
Stórbruni í húsi á horni Fellsmúla og Grensásvegar Allt tiltækt slökkvilið hefur verið kallað út vegna elds í húsi á mótum Fellsmúla og Grensásvegar í Reykjavík. 15. febrúar 2024 17:54
Ekkert annað í stöðunni en að boða til brunaútsölu og byrja upp á nýtt „Maður er bara búin að fylgjast með úr fjarska og jú, við stóðum þarna fyrir utan og vonuðumst til að þetta myndi klárast en svo varð þetta bara verra og verra. Og maður er svona að teikna upp í huganum hver verða næstu skref fyrir okkur og okkar fyrirtæki.“ 15. febrúar 2024 21:31
Ekki hægt að senda lögreglumenn inn í húsið vegna hita Viðbragðsaðilar munu ekki fara inn í húsnæðið sem brann í Fellsmúla í gærkvöldi á næstu dögum vegna mikils hita sem enn er þar. Erfitt er að segja til út frá hverju kviknaði. 16. febrúar 2024 11:39