„Ísland er uppselt“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2024 09:04 Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Vísir/Vilhelm Inga Sæland formaður Flokks fólksins segist vilja stöðva flæði fólks til landsins sem óskar eftir alþjóðlegri vernd. Hún fullyrðir að Ísland taki á móti of mörgum og segist vilja undanþágu frá Schengen samstarfinu. Þetta er meðal þess sem fram kom í Bítinu á Bylgjunni. Inga segir Ísland uppselt og fullyrðir að ófremdarástand sé komið upp í málaflokknum og vísar Inga einungis til hælisleitenda í þeim efnum. „Ég er einfaldlega að segja það að við erum í rauninni komin hérna að þolmörkum fyrir alllöngu síðan hvað lítur að hælisleitendum sem sækja hér um alþjóðlega vernd,“ segir Inga. „Það er ýmislegt sem við gætum gert. Ég hef nú til dæmis sagt að ég vil hreinlega stöðva flæði hælisleitenda sem óska eftir alþjóðlegri vernd, bara á meðan við erum að vinna niður öll þau mál sem eru nú þegar í kerfinu.“ Hún segir ríkissjóð ekki vera ótæmandi auðlind. Ekki sé hægt að skrúfa frá krana ríkissjóðs og láta streyma úr honum stanslaust án þess að hann muni á endanum tæmast. Hún fullyrðir að hægt sé að sækja um undanþágu í Schengen samstarfinu. „Hér eru mjög mörg þjóðlönd og ríki í Evrópu sem hafa nýtt sér undanþáguheimildir í Schengen samkomulaginu um það að taka algjörlega ábyrgð á sínum innri landamærum, þannig að við getum það ekki síður en Þjóðverjar og Frakkar.“ Hælisleitendur Innflytjendamál Flokkur fólksins Alþingi Bítið Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kom í Bítinu á Bylgjunni. Inga segir Ísland uppselt og fullyrðir að ófremdarástand sé komið upp í málaflokknum og vísar Inga einungis til hælisleitenda í þeim efnum. „Ég er einfaldlega að segja það að við erum í rauninni komin hérna að þolmörkum fyrir alllöngu síðan hvað lítur að hælisleitendum sem sækja hér um alþjóðlega vernd,“ segir Inga. „Það er ýmislegt sem við gætum gert. Ég hef nú til dæmis sagt að ég vil hreinlega stöðva flæði hælisleitenda sem óska eftir alþjóðlegri vernd, bara á meðan við erum að vinna niður öll þau mál sem eru nú þegar í kerfinu.“ Hún segir ríkissjóð ekki vera ótæmandi auðlind. Ekki sé hægt að skrúfa frá krana ríkissjóðs og láta streyma úr honum stanslaust án þess að hann muni á endanum tæmast. Hún fullyrðir að hægt sé að sækja um undanþágu í Schengen samstarfinu. „Hér eru mjög mörg þjóðlönd og ríki í Evrópu sem hafa nýtt sér undanþáguheimildir í Schengen samkomulaginu um það að taka algjörlega ábyrgð á sínum innri landamærum, þannig að við getum það ekki síður en Þjóðverjar og Frakkar.“
Hælisleitendur Innflytjendamál Flokkur fólksins Alþingi Bítið Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Sjá meira