Ráku Gennaro Gattuso Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2024 14:31 Gennaro Gattuso er atvinnulaus á ný, rekinn frá franska félaginu Marseille, rúmu ári eftir að hann var rekinn frá Valencia. Getty/Stuart Franklin Franska fótboltafélagið Marseille hefur rekið þjálfara sinn Gennaro Gattuso. Gattuso varð á sínum tíma heimsmeistari með ítalska landsliðinu og ítalskur meistari með AC Milan en hann hefur ekki gert góða hluti sem þjálfari franska félagsins. Gattuso var aðeins búinn að þjálfa liðið í fimm mánuði en hann þurfti að taka pokann sinn eftir 1-0 tap á móti tíu mönnum hjá Brest. Það er líka rúmt ár síðan að hann missti starfið sitt hjá spænska félaginu Valencia. Gennaro Gattuso has been sacked.Gattuso and his staff have just been informed by Olympique Marseille boardabout their decision. pic.twitter.com/4KH1G2UtH1— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2024 Tapið um helgina þýðir að Marseille situr í níunda sæti deildarinnar með bara sjö sigra í 22 leikjum. Liðið er með 30 stig en liðið sem situr í þriðja og síðasta Meistaradeildarsætinu er með 39 stig. Gattuso var ekki sáttur eftir leikinn og sagði að liðið hefði náð botninum með þessu tapi. Þetta var sjötti deildarleikur liðsins í röð án sigurs. „Þegar þú ert kominn á botninn þá verður þú að taka ábyrgð á stöðunni. Þetta er mín ábyrgð. Það er ekkert annað hægt að segja,“ sagði Gattuso. „Stigataflan? Sannleikurinn er sá að við þurfum nú að fara að horfa niður fyrir okkur. Við getum ekki lengur talað um Evrópu. Við verðum að ná í nógu mörg stig til að tryggja okkur í deildinni,“ sagði Gattuso. Jean-Louis Gasset, fyrrum þjálfari landsliðs Fílabeinsstrandarinnar, sem var rekinn í miðri Afríkukeppninni, er orðaður við starfið hjá Marseille. Fílabeinsströndin fór síðan alla leið og vann keppnina. Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira
Gattuso varð á sínum tíma heimsmeistari með ítalska landsliðinu og ítalskur meistari með AC Milan en hann hefur ekki gert góða hluti sem þjálfari franska félagsins. Gattuso var aðeins búinn að þjálfa liðið í fimm mánuði en hann þurfti að taka pokann sinn eftir 1-0 tap á móti tíu mönnum hjá Brest. Það er líka rúmt ár síðan að hann missti starfið sitt hjá spænska félaginu Valencia. Gennaro Gattuso has been sacked.Gattuso and his staff have just been informed by Olympique Marseille boardabout their decision. pic.twitter.com/4KH1G2UtH1— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2024 Tapið um helgina þýðir að Marseille situr í níunda sæti deildarinnar með bara sjö sigra í 22 leikjum. Liðið er með 30 stig en liðið sem situr í þriðja og síðasta Meistaradeildarsætinu er með 39 stig. Gattuso var ekki sáttur eftir leikinn og sagði að liðið hefði náð botninum með þessu tapi. Þetta var sjötti deildarleikur liðsins í röð án sigurs. „Þegar þú ert kominn á botninn þá verður þú að taka ábyrgð á stöðunni. Þetta er mín ábyrgð. Það er ekkert annað hægt að segja,“ sagði Gattuso. „Stigataflan? Sannleikurinn er sá að við þurfum nú að fara að horfa niður fyrir okkur. Við getum ekki lengur talað um Evrópu. Við verðum að ná í nógu mörg stig til að tryggja okkur í deildinni,“ sagði Gattuso. Jean-Louis Gasset, fyrrum þjálfari landsliðs Fílabeinsstrandarinnar, sem var rekinn í miðri Afríkukeppninni, er orðaður við starfið hjá Marseille. Fílabeinsströndin fór síðan alla leið og vann keppnina.
Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira