Grafalvarlegt að Höskuldur hafi reynt að villa um fyrir nefndinni Bjarki Sigurðsson skrifar 17. febrúar 2024 14:00 Sigurður Örn Hilmarsson er formaður Lögmannafélags Íslands. Formaður Lögmannafélagsins segir grafalvarlegt að lögmaður hafi reynt að hafa áhrif á niðurstöðu úrskurðanefndar með því að veita henni villandi upplýsingar. Hann kannast ekki við að annað slíkt hafi gerst á síðustu árum. Lögmaður var á dögunum áminntur af úrskurðarnefnd lögmannafélags Íslands fyrir að halda eftir fjármunum erfingja dánarbús sem hann var skiptastjóri yfir. Í úrskurði nefndarinnar segir meðal annars að lögmaðurinn, sem samkvæmt heimildum fréttastofu er Höskuldur Þór Þórhallsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, hafi viljandi reynt að villa fyrir nefndinni og þannig reynt að hafa áhrif á niðurstöðu málsins. Sigurður Örn Hilmarsson, formaður Lögmannafélagsins, segist líta málið alvarlegum augum. „Ég kannast ekki sjálfur við dæmi þess að lögmenn veiti úrskurðarnefndinni villandi upplýsingar. Ég get ekki útilokað að það hafi gerst. Það hefur alla vega verið vel fyrir mína tíð. Það á ekki að gerast, ég lít á það mjög alvarlegum augum og finnst raunar algjörlega óþolandi,“ segir Sigurður. Hann telur að einhverskonar mistök hafi valdið því að lögmaðurinn hélt fjármununum eftir, frekar en að hann hafi haft eitthvað illt í huga. „Þarna er um að ræða mistök af hálfu lögmannsins að standa ekki skil á erfðafjárskatti fyrir hönd dánarbúsins hvar hann var skipaður skiptastjóri. Því miður hefur þetta komið upp áður. Það gilda strangar reglur um störf lögmanna, bæði í lögum, siðareglum og svo eru sérstakar reglur um meðferð fjármuna á fjárvörslureikningum okkar því lögmönnum er treyst fyrir annarra manna fé,“ segir Sigurður. Lögmennska Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Lögmaður var á dögunum áminntur af úrskurðarnefnd lögmannafélags Íslands fyrir að halda eftir fjármunum erfingja dánarbús sem hann var skiptastjóri yfir. Í úrskurði nefndarinnar segir meðal annars að lögmaðurinn, sem samkvæmt heimildum fréttastofu er Höskuldur Þór Þórhallsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, hafi viljandi reynt að villa fyrir nefndinni og þannig reynt að hafa áhrif á niðurstöðu málsins. Sigurður Örn Hilmarsson, formaður Lögmannafélagsins, segist líta málið alvarlegum augum. „Ég kannast ekki sjálfur við dæmi þess að lögmenn veiti úrskurðarnefndinni villandi upplýsingar. Ég get ekki útilokað að það hafi gerst. Það hefur alla vega verið vel fyrir mína tíð. Það á ekki að gerast, ég lít á það mjög alvarlegum augum og finnst raunar algjörlega óþolandi,“ segir Sigurður. Hann telur að einhverskonar mistök hafi valdið því að lögmaðurinn hélt fjármununum eftir, frekar en að hann hafi haft eitthvað illt í huga. „Þarna er um að ræða mistök af hálfu lögmannsins að standa ekki skil á erfðafjárskatti fyrir hönd dánarbúsins hvar hann var skipaður skiptastjóri. Því miður hefur þetta komið upp áður. Það gilda strangar reglur um störf lögmanna, bæði í lögum, siðareglum og svo eru sérstakar reglur um meðferð fjármuna á fjárvörslureikningum okkar því lögmönnum er treyst fyrir annarra manna fé,“ segir Sigurður.
Lögmennska Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira