Ökumenn stoppi stutt á nýjum vegi yfir heitt hraun Eiður Þór Árnason skrifar 17. febrúar 2024 11:28 Hlutar Grindavíkurvegar og Bláalónsvegar eru horfnir undir hraun. Vegagerðin Unnið er að gerð nýs vegar innan varnargarðanna við Svartsengi sem opnar leið til Grindavíkur og í starfsemi í Svartsengi, þar á meðal Bláa lónið. Hraun fór yfir hluta Grindavíkurvegar og Bláalónsvegar í síðustu viku. Með nýju vegtengingunni verður hægt að fara frá Grindavíkurvegi að Bláalónsvegi sem tengist inn á Nesveg. Vegagerðin greinir frá þessu á vef sínum en vonast er til að þessi nýi vegkafli verði tilbúinn á næstu dögum. Vegurinn verður lagður yfir nýtt hraun sem gerir það að verkum að ökumenn þurfa að viðhafa varúð þegar farið er um veginn. Kallað er eftir því að forðast verði að stöðva ökutæki mikið á nýja kaflanum og hefur sérstakur hitaskynjari verið settur við veginn til að fylgjast með hitanum sem mælist nú á bilinu 50 til 80 °C. Hitinn er þó sagður vera lægri á yfirborði vegarins. Unnið að nýrri vegtengingu.Vegagerðin Að sögn Vegagerðarinnar stendur nú yfir hönnun á öðrum vegarkafla sem er ætlað að tengja Grindavíkurveg aftur alla leið inn til Grindavíkur. Þarf að taka mið af breyttu landslagi vegna hrauns sem rann í janúar og varnargarða sem reistir hafa verið á svæðinu. Einnig hefur Vegagerðin látið brúa Austurveg í Grindavík til bráðabirgða en sprunga liggur í gegnum veginn. Hefur vegurinn verið brúaður með tveimur samsíða gámafletum. Jafnframt kemur fram í tilkynningu Vegagerðarinnar að áfram sé unnið að því að kortleggja sprungur og hugsanleg holrými við Grindavík. Til þessa verks sé notaður sérstakur jarðsjárdróni á vegum stofnunarinnar. Nýr vegur hefur verið lagður yfir hraunið.Vegagerðin Grindavík Vegagerð Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Vegagerðin greinir frá þessu á vef sínum en vonast er til að þessi nýi vegkafli verði tilbúinn á næstu dögum. Vegurinn verður lagður yfir nýtt hraun sem gerir það að verkum að ökumenn þurfa að viðhafa varúð þegar farið er um veginn. Kallað er eftir því að forðast verði að stöðva ökutæki mikið á nýja kaflanum og hefur sérstakur hitaskynjari verið settur við veginn til að fylgjast með hitanum sem mælist nú á bilinu 50 til 80 °C. Hitinn er þó sagður vera lægri á yfirborði vegarins. Unnið að nýrri vegtengingu.Vegagerðin Að sögn Vegagerðarinnar stendur nú yfir hönnun á öðrum vegarkafla sem er ætlað að tengja Grindavíkurveg aftur alla leið inn til Grindavíkur. Þarf að taka mið af breyttu landslagi vegna hrauns sem rann í janúar og varnargarða sem reistir hafa verið á svæðinu. Einnig hefur Vegagerðin látið brúa Austurveg í Grindavík til bráðabirgða en sprunga liggur í gegnum veginn. Hefur vegurinn verið brúaður með tveimur samsíða gámafletum. Jafnframt kemur fram í tilkynningu Vegagerðarinnar að áfram sé unnið að því að kortleggja sprungur og hugsanleg holrými við Grindavík. Til þessa verks sé notaður sérstakur jarðsjárdróni á vegum stofnunarinnar. Nýr vegur hefur verið lagður yfir hraunið.Vegagerðin
Grindavík Vegagerð Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira