„Tölfræði nær alltaf í rassinn á fólki“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. febrúar 2024 22:25 Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Keflavík vann Álftanes í tvíframlengdum leik í Forsetahöllinni 109-114. Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með að hafa náð sigri. „Planið var keyra upp hraðann og treysta á að þeir myndu fara að klikka úr skotum í fjórða leikhluta sem gekk ágætlega,“ sagði Pétur Ingvarsson eftir leik. Álftanes hitti afar vel fyrir utan þriggja stiga línuna og voru með 70 prósent þriggja stiga nýtingu úr fyrstu tíu skotnum. Voru Keflvíkingar teknir á eigin bragði í fyrri hálfleik? „Já og nei. Tölfræði nær alltaf í rassinn á fólki. Við vissum að þeir myndu ekki skjóta svona allan leikinn og þetta var ekki sjálfbært. Við vorum þolinmóðir og ég sagði við liðið í hálfleik að við myndum ekki vinna þetta í þriðja leikhluta heldur fjórða leikhluta.“ Keflavík vann leikinn hins vegar ekki í fjórða leikhluta eins og Pétur sagði við liðið í hálfleik heldur þurfti tvær framlengingar til og Pétur var afar ánægður að hafa náð að landa sigri. „Þetta er 100 metra hlaup og það skiptir engu máli hver er fyrstur eftir 20 metra. Það skiptir engu máli heldur skiptir það máli hver er fyrstur þegar að 100 metrarnir eru búnir og við komumst fyrstir í mark í kvöld sem var jákvætt.“ „Menn taka áhættu. Þú þarft að hafa trú á því sem þú ert að gera og skjóta með miklu sjálfstrausti og berjast sem lið. Það er alveg sama hvað einhver þjálfari segir í framlengingu það skiptir engu máli það eru leikmennirnir sem vinna leikinn.“ „Við vorum að spila án besta leikmanns deildarinnar, allavega einn af þremur bestu leikmönnum deildarinnar. Við vorum án hans og þetta var geggjaður sigur hjá strákunum,“ sagði Pétur Ingvarsson og þar átti hann við Remy Martin sem einn besta leikmann deildarinnar. Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Sjá meira
„Planið var keyra upp hraðann og treysta á að þeir myndu fara að klikka úr skotum í fjórða leikhluta sem gekk ágætlega,“ sagði Pétur Ingvarsson eftir leik. Álftanes hitti afar vel fyrir utan þriggja stiga línuna og voru með 70 prósent þriggja stiga nýtingu úr fyrstu tíu skotnum. Voru Keflvíkingar teknir á eigin bragði í fyrri hálfleik? „Já og nei. Tölfræði nær alltaf í rassinn á fólki. Við vissum að þeir myndu ekki skjóta svona allan leikinn og þetta var ekki sjálfbært. Við vorum þolinmóðir og ég sagði við liðið í hálfleik að við myndum ekki vinna þetta í þriðja leikhluta heldur fjórða leikhluta.“ Keflavík vann leikinn hins vegar ekki í fjórða leikhluta eins og Pétur sagði við liðið í hálfleik heldur þurfti tvær framlengingar til og Pétur var afar ánægður að hafa náð að landa sigri. „Þetta er 100 metra hlaup og það skiptir engu máli hver er fyrstur eftir 20 metra. Það skiptir engu máli heldur skiptir það máli hver er fyrstur þegar að 100 metrarnir eru búnir og við komumst fyrstir í mark í kvöld sem var jákvætt.“ „Menn taka áhættu. Þú þarft að hafa trú á því sem þú ert að gera og skjóta með miklu sjálfstrausti og berjast sem lið. Það er alveg sama hvað einhver þjálfari segir í framlengingu það skiptir engu máli það eru leikmennirnir sem vinna leikinn.“ „Við vorum að spila án besta leikmanns deildarinnar, allavega einn af þremur bestu leikmönnum deildarinnar. Við vorum án hans og þetta var geggjaður sigur hjá strákunum,“ sagði Pétur Ingvarsson og þar átti hann við Remy Martin sem einn besta leikmann deildarinnar.
Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Sjá meira