Ástarjátningar og húðflúr á Valentínusardaginn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. febrúar 2024 10:34 Valentínusardagurinn var haldinn hátíðlegur í gær. Rómantíksin sveif yfir landinu með tilheyrandi ástarjátningum og kossaflensi. Rómantíkin sveif yfir landinu á Valentínusardeginum í gær, eða degi elskenda, þar sem fallegar kveðjur og ástarjátningar rigndu inn á samfélagsmiða. Þekktir Íslendingar voru ófeimnir að tjá ást sína á makanum fyrir allra augum líkt og sjá má hér að neðan. Merkt ástinni Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson biti mynd af eiginkonu sinni, Lísu Hafliðadóttur, í tilefni dagsins með textanum. „My 4 ever Valentine.“ Á myndinni má sjá glitta í lítið F aftan á handlegg Lísu þar sem þau eru staðsett á húðflúrstofunni Reykjavík Ink. Friðrik Dór Ást í Hafnarfirði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona birti mynd af sér og kærastanum Ólafi Friðrik Ólafssyni í kossaflensi í upplýsta hjartanu í Hafnarfirði. Jóhanna Guðrún Ástin getur flutt fjöll Listakonan og leikmyndahönnuðurinn Sunneva Ása Weisshappel birti fallega mynd af sér og kvikmyndaframleiðandanum Baltasar Kormáki með textanum: Love can move mountains, eða ástin getur flutt fjöll. Sunneva Ása Weishappel Blóm og konfekt enginn mælikvarði Tónlistarkonan, plötusnúðurinn og Reykjavíkurdóttirin Ragnhildur Jónasdóttir, betur þekkt sem Ragga Holm, segir að hvorki blómvöndur né konfektmoli geti sagt til um hversu mikið hún elski kærustuna sína, Elmu Valgerði Sveinbjörnsdóttur. Ragga Holm Fox-hjónin Listamaðurinn Elli Egilsson birti fallega mynd af sér og eiginkonu sinni, Maríu Birtu Bjarnadóttur, leikkonu. Þess má geta að hjónin hafa bætt við eftirnafninu Fox á miðlum sínum. Elli Egilsson Ást að hjálpast að í ælupest Elísabet Gunnarsdóttir, tískudrotttning og áhrifavaldur, rifjar upp rómantíska ferð hennar og eiginmannsins, Gunnars Steins Jónssonar, til Parísar um árið og birti fallega mynd af þeim við Eiffel-turninn. „Rómans minningar er það eina sem var rómans við þennan Valentínusardaginn, Ælupest á kids var þemað 2024. Líka ást að hjálpast að með svoleiðis bras,“ skrifar Elísabet við myndina. Elísabet Gunnars Elísabet Gunnars Ástinni fagnað í fjarlægð Leikaraparið Oddur Júlíusson og Ebba Katrín Finnsdóttir fagna sex ára sambandsafmæli þeirra í sitt hvoru landinu þetta árið. „6 ár með ofurkonunni minni. Höldum uppá það í þetta skiptið í sitt hvoru lagi og Bombóleijó hvað ég sakna hennar. Veriði nú góð við hana segið henni hvað mér þykir vænt um hana. Og í gvuðana bænum nennir einhver að elda handa henni mat á meðan ég er úti. Læt fylgja mynd af uppáhalds desertinum hennar. Elska þig MUCHO GRANDE,“ skrifar Oddur við myndafærslu af þeim hjúum í tilefni dagsins. Oddur Júlíusson „Dagurinn okkar“ Crossfitstjarnan Annie Mist Þórisdóttir fagnar þrettánda Valentínusardeginum með ástinni, Fredrik Aegidius. „Galið hvað tíminn flýgur. Ég er svo þakklát fyrir hvert ár,“ skrifar Annie meðal annars við myndafærsluna. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Ástin og lífið Valentínusardagurinn Samfélagsmiðlar Leikhús Tónlist Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð úr bransanum Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
Merkt ástinni Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson biti mynd af eiginkonu sinni, Lísu Hafliðadóttur, í tilefni dagsins með textanum. „My 4 ever Valentine.“ Á myndinni má sjá glitta í lítið F aftan á handlegg Lísu þar sem þau eru staðsett á húðflúrstofunni Reykjavík Ink. Friðrik Dór Ást í Hafnarfirði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona birti mynd af sér og kærastanum Ólafi Friðrik Ólafssyni í kossaflensi í upplýsta hjartanu í Hafnarfirði. Jóhanna Guðrún Ástin getur flutt fjöll Listakonan og leikmyndahönnuðurinn Sunneva Ása Weisshappel birti fallega mynd af sér og kvikmyndaframleiðandanum Baltasar Kormáki með textanum: Love can move mountains, eða ástin getur flutt fjöll. Sunneva Ása Weishappel Blóm og konfekt enginn mælikvarði Tónlistarkonan, plötusnúðurinn og Reykjavíkurdóttirin Ragnhildur Jónasdóttir, betur þekkt sem Ragga Holm, segir að hvorki blómvöndur né konfektmoli geti sagt til um hversu mikið hún elski kærustuna sína, Elmu Valgerði Sveinbjörnsdóttur. Ragga Holm Fox-hjónin Listamaðurinn Elli Egilsson birti fallega mynd af sér og eiginkonu sinni, Maríu Birtu Bjarnadóttur, leikkonu. Þess má geta að hjónin hafa bætt við eftirnafninu Fox á miðlum sínum. Elli Egilsson Ást að hjálpast að í ælupest Elísabet Gunnarsdóttir, tískudrotttning og áhrifavaldur, rifjar upp rómantíska ferð hennar og eiginmannsins, Gunnars Steins Jónssonar, til Parísar um árið og birti fallega mynd af þeim við Eiffel-turninn. „Rómans minningar er það eina sem var rómans við þennan Valentínusardaginn, Ælupest á kids var þemað 2024. Líka ást að hjálpast að með svoleiðis bras,“ skrifar Elísabet við myndina. Elísabet Gunnars Elísabet Gunnars Ástinni fagnað í fjarlægð Leikaraparið Oddur Júlíusson og Ebba Katrín Finnsdóttir fagna sex ára sambandsafmæli þeirra í sitt hvoru landinu þetta árið. „6 ár með ofurkonunni minni. Höldum uppá það í þetta skiptið í sitt hvoru lagi og Bombóleijó hvað ég sakna hennar. Veriði nú góð við hana segið henni hvað mér þykir vænt um hana. Og í gvuðana bænum nennir einhver að elda handa henni mat á meðan ég er úti. Læt fylgja mynd af uppáhalds desertinum hennar. Elska þig MUCHO GRANDE,“ skrifar Oddur við myndafærslu af þeim hjúum í tilefni dagsins. Oddur Júlíusson „Dagurinn okkar“ Crossfitstjarnan Annie Mist Þórisdóttir fagnar þrettánda Valentínusardeginum með ástinni, Fredrik Aegidius. „Galið hvað tíminn flýgur. Ég er svo þakklát fyrir hvert ár,“ skrifar Annie meðal annars við myndafærsluna. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
Ástin og lífið Valentínusardagurinn Samfélagsmiðlar Leikhús Tónlist Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð úr bransanum Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira