Körfuboltakvöld: Eru Stólarnir komir í gang eftir gleði í Garðabænum? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2024 10:31 Tindastólsliðið fagnar hér sigri á Stjörnunni í Garðabænum í síðustu umferð. Vísir/Diego Tindastólsliðið hefur unnið tvo leiki í röð í Subway deild karla í körfubolta og hlutirnir líta aðeins betur út en fyrir stuttu þegar liðið tapaði hverjum leiknum á fætur öðrum. Stólarnir unnu lífsnauðsynlegan sigur á Stjörnunni í Garðabæ í síðustu umferð og Subway Körfuboltakvöld fór aðeins yfir þýðingu þessa sigurs fyrir liðið í baráttu Íslandsmeistaranna fyrir sæti í úrslitakeppninni „Þetta er stórt. Stjarnan er ekkert með lélegt lið þó að þeir séu í vandræðum. Eru Stólarnir komir í gang,“ spurði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds. „Ég get ekki alveg keypt það að þeir séu komnir í gang. Mér fannst Stólarnir ekki vera frábærir. Þeir unnu leikinn og gerðu það mjög vel í hörðum og erfiðum leik. Mér fannst þetta ekki líta út eins og lið sem væri komið í gang. Skref í rétta átt en þeir þurfa að sýna mér töluvert meira í næstu fimm leikjum en þetta,“ sagði Ómar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Ég held að þeim líði rosalega vel eftir þennan leik. Að vinna leik þegar hitti liðið mætir ekki tilbúið og þú vinnur með fjörutíu stigum. Það getur verið svikalogn en þarna voru þeir ‚grinding' í gegn á erfiðum útileik með varnarleik. Alla vegna væri ég mjög sáttur í rútunni á leiðinni norður,“ sagði Teitur Örlygsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Stefán Árni fór yfir lokasekúndur leiksins þar sem Tindastólsmenn náðu innbyrðis stöðu á móti Stjörnunni en töpuðu henni síðan aftur á síðustu sekúndunni. Það má horfa á umfjöllunina hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Staðan á Tindastólsliðinu eftir gleði í Garðabænum Tindastóll Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Sjá meira
Stólarnir unnu lífsnauðsynlegan sigur á Stjörnunni í Garðabæ í síðustu umferð og Subway Körfuboltakvöld fór aðeins yfir þýðingu þessa sigurs fyrir liðið í baráttu Íslandsmeistaranna fyrir sæti í úrslitakeppninni „Þetta er stórt. Stjarnan er ekkert með lélegt lið þó að þeir séu í vandræðum. Eru Stólarnir komir í gang,“ spurði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds. „Ég get ekki alveg keypt það að þeir séu komnir í gang. Mér fannst Stólarnir ekki vera frábærir. Þeir unnu leikinn og gerðu það mjög vel í hörðum og erfiðum leik. Mér fannst þetta ekki líta út eins og lið sem væri komið í gang. Skref í rétta átt en þeir þurfa að sýna mér töluvert meira í næstu fimm leikjum en þetta,“ sagði Ómar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Ég held að þeim líði rosalega vel eftir þennan leik. Að vinna leik þegar hitti liðið mætir ekki tilbúið og þú vinnur með fjörutíu stigum. Það getur verið svikalogn en þarna voru þeir ‚grinding' í gegn á erfiðum útileik með varnarleik. Alla vegna væri ég mjög sáttur í rútunni á leiðinni norður,“ sagði Teitur Örlygsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Stefán Árni fór yfir lokasekúndur leiksins þar sem Tindastólsmenn náðu innbyrðis stöðu á móti Stjörnunni en töpuðu henni síðan aftur á síðustu sekúndunni. Það má horfa á umfjöllunina hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Staðan á Tindastólsliðinu eftir gleði í Garðabænum
Tindastóll Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Sjá meira