Mascherano kom í veg fyrir að fótboltalið Brasilíu kæmist á ÓL í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2024 13:31 Javier Mascherano er þjálfari argentínska landsliðsins sem er komið inn á Ólympíuleikana. Getty/Buda Mendes Argentína tryggði sér um helgina sæti í fótboltakeppni Ólympíuleikanna í París í sumar en það kom á kostnað nágrannanna og erkifjendanna í Brasilíu. Argentína vann 1-0 sigur á Brasilíu þökk sé marki frá Luciano Gondou á 77. mínútu. Argentína vann forkeppni Ólympíuleikanna en það verða Paragvæjar sem fylgja þeim á leikana. Javier Mascherano, fyrrum leikmaður Liverpool og Barcelona, er þjálfari argentínska Ólympíulandsliðsins. Hann tók við liðinu árið 2021. Argentina vs. Brazil in the last 3 years: Argentina win the Copa America final A World Cup qualifier suspended Argentina win in Brazil Argentina qualify for the Olympics pic.twitter.com/gEj3WgBs35— Roy Nemer (@RoyNemer) February 11, 2024 Brasilíska landsliðið tókst aðeins að vinna Venesúela í undankeppninni og fær því ekki tækifæri til að verja Ólympíugullið sem Brasilíumenn unnu í Tókýó. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2004 sem Brasilíumenn verða ekki með karlalið í fótboltakeppni Ólympíuleikanna. Argentínumenn urðu Ólympíumeistarar bæði 2004 og 2008. Á seinni leikunum í Peking í Kína var Lionel Messi í liðinu og spilaði þar við hlið Mascherano. Það hefur verið einhver orðrómur um það að Messi hafi áhuga á því að spila með liðinu á leikunum. Mascherano hefur orðið tvisvar sinnum Ólympíumeistari sem leikmaður og getur nú unnið gullið sem þjálfari. ARGENTINA U23S QUALIFY FOR THE 2024 OLYMPICS AND ELIMINATE BRAZIL pic.twitter.com/1cBQ2Js2OZ— B/R Football (@brfootball) February 11, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Brasilía Argentína Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira
Argentína vann 1-0 sigur á Brasilíu þökk sé marki frá Luciano Gondou á 77. mínútu. Argentína vann forkeppni Ólympíuleikanna en það verða Paragvæjar sem fylgja þeim á leikana. Javier Mascherano, fyrrum leikmaður Liverpool og Barcelona, er þjálfari argentínska Ólympíulandsliðsins. Hann tók við liðinu árið 2021. Argentina vs. Brazil in the last 3 years: Argentina win the Copa America final A World Cup qualifier suspended Argentina win in Brazil Argentina qualify for the Olympics pic.twitter.com/gEj3WgBs35— Roy Nemer (@RoyNemer) February 11, 2024 Brasilíska landsliðið tókst aðeins að vinna Venesúela í undankeppninni og fær því ekki tækifæri til að verja Ólympíugullið sem Brasilíumenn unnu í Tókýó. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2004 sem Brasilíumenn verða ekki með karlalið í fótboltakeppni Ólympíuleikanna. Argentínumenn urðu Ólympíumeistarar bæði 2004 og 2008. Á seinni leikunum í Peking í Kína var Lionel Messi í liðinu og spilaði þar við hlið Mascherano. Það hefur verið einhver orðrómur um það að Messi hafi áhuga á því að spila með liðinu á leikunum. Mascherano hefur orðið tvisvar sinnum Ólympíumeistari sem leikmaður og getur nú unnið gullið sem þjálfari. ARGENTINA U23S QUALIFY FOR THE 2024 OLYMPICS AND ELIMINATE BRAZIL pic.twitter.com/1cBQ2Js2OZ— B/R Football (@brfootball) February 11, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Brasilía Argentína Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira