Segir framferði SA til skammar Rafn Ágúst Ragnarsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 9. febrúar 2024 19:54 Vilhjálmur Birgisson segir Samtök atvinnulífsins þurfa að svara fyrir framferði sitt. Stöð 2 Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness segir framferði Samtaka atvinnulífsins til skammar. Breiðfylking ASÍ sleit kjaraviðræðum í dag og óljóst er um framhaldið. Hann segir að viðræðurnar hafi strandað á svokölluðum forsenduákvæðum og að í raun hafi níutíu prósent samningsins þegar verið afgreiddur. „Því miður hafa Samtök atvinnulífsins alfarið hafnað þessu sem ég harma. Einfaldlega vegna þess að það er ekki hægt undir nokkrum kringumstæðum að leggja það á launafólk að það gangi frá afar hófstilltum kjarasamningi til fjögurra ára án þess að hafa einhverjar slíkar varnir,“ segir Vilhjálmur. „Samtök atvinnulífsins skulda aðildarfyrirtækjum sínum svör við þessu framferði sínu núna síðustu klukkustundir og ekki bara fyrirtækjunum heldur líka íslensku þjóðinni. Vegna þess að við höfum lagt ótrúlega vinnu á okkur og verið tilbúin til að ganga frá samningi sem er svo hófstilltur að hálfa væri haugur,“ bætir Vilhjálmur við. Vilhjálmur segist hafa viljað að stjórnvöld hefðu svarað sér fyrr og betur en að hann kenni þeim ekki um hvernig nú er orðið. „Ábyrgðin liggur hjá SA og þetta framferði þeirra gagnvart íslensku launafólki í ljósi þess hvað við vorum tilbúni að leggja á okkur er að mínum dómi til skammar.“ Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Atvinnurekendur Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum Sjá meira
Hann segir að viðræðurnar hafi strandað á svokölluðum forsenduákvæðum og að í raun hafi níutíu prósent samningsins þegar verið afgreiddur. „Því miður hafa Samtök atvinnulífsins alfarið hafnað þessu sem ég harma. Einfaldlega vegna þess að það er ekki hægt undir nokkrum kringumstæðum að leggja það á launafólk að það gangi frá afar hófstilltum kjarasamningi til fjögurra ára án þess að hafa einhverjar slíkar varnir,“ segir Vilhjálmur. „Samtök atvinnulífsins skulda aðildarfyrirtækjum sínum svör við þessu framferði sínu núna síðustu klukkustundir og ekki bara fyrirtækjunum heldur líka íslensku þjóðinni. Vegna þess að við höfum lagt ótrúlega vinnu á okkur og verið tilbúin til að ganga frá samningi sem er svo hófstilltur að hálfa væri haugur,“ bætir Vilhjálmur við. Vilhjálmur segist hafa viljað að stjórnvöld hefðu svarað sér fyrr og betur en að hann kenni þeim ekki um hvernig nú er orðið. „Ábyrgðin liggur hjá SA og þetta framferði þeirra gagnvart íslensku launafólki í ljósi þess hvað við vorum tilbúni að leggja á okkur er að mínum dómi til skammar.“
Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Atvinnurekendur Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum Sjá meira