Þórunn Antonía sinnir heldri borgurum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. febrúar 2024 13:01 Lífið virðist leika við tónlistarkonuna Þórunni Antoníu sem hóf störf sem frístundarleiðbeinandi heldri borgara fyrir skemmstu. Þórunn Antonía Tónlistarkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir hefur hafið störf sem frístundarleiðbeinandi heldri borgara og segist elska þær nýjungar sem lífið hefur fært henni. Frá þessu greinir hún í einlægri færslu á Instagram. Í desember 2022 greindi Þórunn frá því að hún hefði greinst með fjölefnaóþol eftir að hafa búið í leiguhúsnæði þar sem mygla hafði tekið sér bólfestu og veikt ónæmiskerfi hennar svo andlit hennar afmyndaðist. Við tók margra mánaða leit að langtíma húsnæði fyrir Þórunni og börnin hennar tvö. Erfiðir tímar virðast að baki og bjartir tímar fram undan. Þórunn Antonía virðist í skýjunum með nýja starfið. „Ég er að elska allt það nýja og skemmtilega sem lifið er að færa mér,“ segir Þórunn í færslunni. View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) „Í dag fékk ég þakklætis ljóð frá nýjum vini sem er 92 ára og ég orti fyrir hann eitt á móti. Ljóð og orð fara beint i hjartastað. Ég hlýddi á upplestur úr fallegum bókum og heyrði börn flytja lifandi tónlist. Ég hef hafið störf sem frístundarleiðbeinandi heldri borgara og er strax farin að hlakka til að mæta i fyrramálið og glæða daga mína gleði og tilgangi með þessu fallega fólki sem starfar hér og dvelur,“ skrifar Þórunn. Svo er bara að sjá hvort nýja starfið verði innblástur fyrir Þórunni Antoníu að nýrri tónlist. Eldri borgarar Tónlist Hveragerði Ástin og lífið Hjúkrunarheimili Tengdar fréttir Þórunn Antonía selur slotið í Hveragerði Tónlistarkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir hefur sett einbýlishús sitt við Dynskóga í Hveragerði til sölu. 26. apríl 2023 10:26 Farðar sig oftast í bílnum á leiðinni og nýtir öll rauð ljós „Allt sem ég nota á andlitið á mér, ég set það líka á brjóstin og rassinn,“ segir leik- og söngkonan Þórunn Antonía. 23. mars 2022 08:02 Segir frá vinskapnum við Amy Winehouse, skuggahliðum frægðarinnar og bókinni Beyond Black Þórunn Antonía mun á Bókakaffi á Borgarbókasafninu Úlfársdal í kvöld ræða um Amy Winehouse, sem lést 23. júlí árið 2011. Talar Þórunn meðal annars um þátttöku sína í bókinni Beyond Black. 1. mars 2022 16:30 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Sjá meira
Í desember 2022 greindi Þórunn frá því að hún hefði greinst með fjölefnaóþol eftir að hafa búið í leiguhúsnæði þar sem mygla hafði tekið sér bólfestu og veikt ónæmiskerfi hennar svo andlit hennar afmyndaðist. Við tók margra mánaða leit að langtíma húsnæði fyrir Þórunni og börnin hennar tvö. Erfiðir tímar virðast að baki og bjartir tímar fram undan. Þórunn Antonía virðist í skýjunum með nýja starfið. „Ég er að elska allt það nýja og skemmtilega sem lifið er að færa mér,“ segir Þórunn í færslunni. View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) „Í dag fékk ég þakklætis ljóð frá nýjum vini sem er 92 ára og ég orti fyrir hann eitt á móti. Ljóð og orð fara beint i hjartastað. Ég hlýddi á upplestur úr fallegum bókum og heyrði börn flytja lifandi tónlist. Ég hef hafið störf sem frístundarleiðbeinandi heldri borgara og er strax farin að hlakka til að mæta i fyrramálið og glæða daga mína gleði og tilgangi með þessu fallega fólki sem starfar hér og dvelur,“ skrifar Þórunn. Svo er bara að sjá hvort nýja starfið verði innblástur fyrir Þórunni Antoníu að nýrri tónlist.
Eldri borgarar Tónlist Hveragerði Ástin og lífið Hjúkrunarheimili Tengdar fréttir Þórunn Antonía selur slotið í Hveragerði Tónlistarkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir hefur sett einbýlishús sitt við Dynskóga í Hveragerði til sölu. 26. apríl 2023 10:26 Farðar sig oftast í bílnum á leiðinni og nýtir öll rauð ljós „Allt sem ég nota á andlitið á mér, ég set það líka á brjóstin og rassinn,“ segir leik- og söngkonan Þórunn Antonía. 23. mars 2022 08:02 Segir frá vinskapnum við Amy Winehouse, skuggahliðum frægðarinnar og bókinni Beyond Black Þórunn Antonía mun á Bókakaffi á Borgarbókasafninu Úlfársdal í kvöld ræða um Amy Winehouse, sem lést 23. júlí árið 2011. Talar Þórunn meðal annars um þátttöku sína í bókinni Beyond Black. 1. mars 2022 16:30 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Sjá meira
Þórunn Antonía selur slotið í Hveragerði Tónlistarkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir hefur sett einbýlishús sitt við Dynskóga í Hveragerði til sölu. 26. apríl 2023 10:26
Farðar sig oftast í bílnum á leiðinni og nýtir öll rauð ljós „Allt sem ég nota á andlitið á mér, ég set það líka á brjóstin og rassinn,“ segir leik- og söngkonan Þórunn Antonía. 23. mars 2022 08:02
Segir frá vinskapnum við Amy Winehouse, skuggahliðum frægðarinnar og bókinni Beyond Black Þórunn Antonía mun á Bókakaffi á Borgarbókasafninu Úlfársdal í kvöld ræða um Amy Winehouse, sem lést 23. júlí árið 2011. Talar Þórunn meðal annars um þátttöku sína í bókinni Beyond Black. 1. mars 2022 16:30