Ein af sviðsmyndunum sem gert var ráð fyrir Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. febrúar 2024 12:33 Benedikt Ófeigsson, jarðeðlisfræðingur. Vísir/Arnar Rennsli hraunsins yfir Grindavíkurveg og Norðurljósaveg við Bláa lónið var ein þeirra sviðsmynda sem gert var ráð fyrir í hraunfræðilíkönum. Flæðið eru vondar fréttir fyrir Suðurnes en ágætar fyrir Grindavík. Þetta Benedikt Ófeigsson, jarðeðlisfræðingur. Rætt var við hann í sérstökum aukafréttatíma Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar í hádeginu. Eins og fram hefur komið hefur hraun runnið yfir Grindavíkurveg og heitavatnslögn í sundur. „Þetta var ein af þeim sviðsmyndum sem voru í hraunfræðilíkönunum, að þetta gæti farið inn á veginn og yfir þessa lögn,“ segir Benedikt. Það sé ágætt að það renni ekki til Grindavíkur en vont hvaða áhrif það hafi á innviði á Suðurnesjum. Benedikt segir um að ræða svipað eldgos nú og í janúr og í desember. Það byrji hratt og sé líkara því sem upp kom 18. desember. Mun þetta vara í marga daga eða klárast þetta skjótt? „Þarna varð ekki til verulega stór kvikugangur. Við sjáum aflögun en hann er mun minni í sniðum en 18. desember og 14. janúar. Mögulega þýðir þetta lengra gos en það er erfitt að spá fyrir um það. Þetta er ekki eins stórt og desember gosið en stærra í byrjun en það sem varð 14. janúar.“ Benedikt segir að miðað við þróunina undanfarna mánuði, þar sem gosið hefur í desember, janúar og nú í febrúar, megi teljast líklegt að það muni gjósa aftur í mars. Á meðan enn séu merki um landris og þenslu megi búast við endurtekinni atburðarás með stuttu millbili. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Sjá meira
Þetta Benedikt Ófeigsson, jarðeðlisfræðingur. Rætt var við hann í sérstökum aukafréttatíma Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar í hádeginu. Eins og fram hefur komið hefur hraun runnið yfir Grindavíkurveg og heitavatnslögn í sundur. „Þetta var ein af þeim sviðsmyndum sem voru í hraunfræðilíkönunum, að þetta gæti farið inn á veginn og yfir þessa lögn,“ segir Benedikt. Það sé ágætt að það renni ekki til Grindavíkur en vont hvaða áhrif það hafi á innviði á Suðurnesjum. Benedikt segir um að ræða svipað eldgos nú og í janúr og í desember. Það byrji hratt og sé líkara því sem upp kom 18. desember. Mun þetta vara í marga daga eða klárast þetta skjótt? „Þarna varð ekki til verulega stór kvikugangur. Við sjáum aflögun en hann er mun minni í sniðum en 18. desember og 14. janúar. Mögulega þýðir þetta lengra gos en það er erfitt að spá fyrir um það. Þetta er ekki eins stórt og desember gosið en stærra í byrjun en það sem varð 14. janúar.“ Benedikt segir að miðað við þróunina undanfarna mánuði, þar sem gosið hefur í desember, janúar og nú í febrúar, megi teljast líklegt að það muni gjósa aftur í mars. Á meðan enn séu merki um landris og þenslu megi búast við endurtekinni atburðarás með stuttu millbili.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Sjá meira