Einn keppandi sendur heim fyrir loka-einvígið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. febrúar 2024 08:00 Idol-stjarna Íslands verður krýnd annað kvöld. Það er komið að því. Ný Idolstjarna Íslands verður krýnd annað kvöld í Idolhöllinni að Fossaleyni. Anna Fanney, Björgvin og Jóna Margrét standa eftir og keppast um að verða næsta Idol-stjarna Íslands. Þema þáttarins er „Þetta er ég“ og mun hver keppandi flytja eitt lag að eigin vali. Að því loknu verður opnað fyrir símakosninguna og þeir tveir keppendur sem hljóta flest atkvæða halda leik áfram. Sá sem fær fæst atkvæði verður sendur heim. Þeir tveir keppendur sem standa eftir spreyta sig á sigurlagi keppnninnar „Skýjaborgir.“ Lagið er eftir Fjallabróðurinn Halldór Gunnar Pálsson, Baldvin Hlynsson og Unu Torfadóttur. Þátturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2. Hér að neðan má sjá lagaval keppenda á úrslitakvöldinu: Björgvin: 900-9007 When You Were Young – The KillersSkýjaborgir – Baldvin Hlynsson, Halldór Gunnar Pálsson og Una Torfadóttir Björgvin - 900-9007GOTTI B Anna Fanney – 900-9008 Back To Black – Amy WinehouseSkýjaborgir – Baldvin Hlynsson, Halldór Gunnar Pálsson og Una Torfadóttir Anna Fanney – 900-9008GOTTI B Jóna Margrét – 900-9006 Stronger – Kelly ClarksonSkýjaborgir – Baldvin Hlynsson, Halldór Gunnar Pálsson og Una Torfadóttir Jóna Margrét – 900-9006Gotti B Idol Tónlist Tengdar fréttir Nærmynd af Idol þríeykinu: „Við erum öll búin að sigra“ Spennan magnast í Idolinu og eftir standa þrír. Næstkomandi föstudagskvöld nær spennustigið svo hámarki þegar lokaþáttur Idolsins verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 og í ljós kemur hver stendur uppi sem sigurvegari. Anna Fanney, Björgvin Þór og Jóna Margrét keppast um sigurinn en Lífið á Vísi fékk að kynnast þeim örlítið nánar. 7. febrúar 2024 07:00 Myndaveisla: Spennuþrungin stemmning á undanúrslitakvöldinu Undanúrslitaþáttur Idol fór fram síðastliðinn föstudag í Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins þrír keppendur standa nú eftir sem keppast um að verða næsta Idolstjarna Íslands. 6. febrúar 2024 08:00 Seldist upp á úrslitakvöld Idol á innan við mínútu Miðar á úrslitaþátt Idol seldust upp á innan við mínútu þegar miðasalan hófst klukkan 12 á hádegi á vef tix.is. Úrslitin af Idol fara fram næsta föstudagskvöld. 3. febrúar 2024 13:11 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Þema þáttarins er „Þetta er ég“ og mun hver keppandi flytja eitt lag að eigin vali. Að því loknu verður opnað fyrir símakosninguna og þeir tveir keppendur sem hljóta flest atkvæða halda leik áfram. Sá sem fær fæst atkvæði verður sendur heim. Þeir tveir keppendur sem standa eftir spreyta sig á sigurlagi keppnninnar „Skýjaborgir.“ Lagið er eftir Fjallabróðurinn Halldór Gunnar Pálsson, Baldvin Hlynsson og Unu Torfadóttur. Þátturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2. Hér að neðan má sjá lagaval keppenda á úrslitakvöldinu: Björgvin: 900-9007 When You Were Young – The KillersSkýjaborgir – Baldvin Hlynsson, Halldór Gunnar Pálsson og Una Torfadóttir Björgvin - 900-9007GOTTI B Anna Fanney – 900-9008 Back To Black – Amy WinehouseSkýjaborgir – Baldvin Hlynsson, Halldór Gunnar Pálsson og Una Torfadóttir Anna Fanney – 900-9008GOTTI B Jóna Margrét – 900-9006 Stronger – Kelly ClarksonSkýjaborgir – Baldvin Hlynsson, Halldór Gunnar Pálsson og Una Torfadóttir Jóna Margrét – 900-9006Gotti B
Idol Tónlist Tengdar fréttir Nærmynd af Idol þríeykinu: „Við erum öll búin að sigra“ Spennan magnast í Idolinu og eftir standa þrír. Næstkomandi föstudagskvöld nær spennustigið svo hámarki þegar lokaþáttur Idolsins verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 og í ljós kemur hver stendur uppi sem sigurvegari. Anna Fanney, Björgvin Þór og Jóna Margrét keppast um sigurinn en Lífið á Vísi fékk að kynnast þeim örlítið nánar. 7. febrúar 2024 07:00 Myndaveisla: Spennuþrungin stemmning á undanúrslitakvöldinu Undanúrslitaþáttur Idol fór fram síðastliðinn föstudag í Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins þrír keppendur standa nú eftir sem keppast um að verða næsta Idolstjarna Íslands. 6. febrúar 2024 08:00 Seldist upp á úrslitakvöld Idol á innan við mínútu Miðar á úrslitaþátt Idol seldust upp á innan við mínútu þegar miðasalan hófst klukkan 12 á hádegi á vef tix.is. Úrslitin af Idol fara fram næsta föstudagskvöld. 3. febrúar 2024 13:11 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Nærmynd af Idol þríeykinu: „Við erum öll búin að sigra“ Spennan magnast í Idolinu og eftir standa þrír. Næstkomandi föstudagskvöld nær spennustigið svo hámarki þegar lokaþáttur Idolsins verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 og í ljós kemur hver stendur uppi sem sigurvegari. Anna Fanney, Björgvin Þór og Jóna Margrét keppast um sigurinn en Lífið á Vísi fékk að kynnast þeim örlítið nánar. 7. febrúar 2024 07:00
Myndaveisla: Spennuþrungin stemmning á undanúrslitakvöldinu Undanúrslitaþáttur Idol fór fram síðastliðinn föstudag í Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins þrír keppendur standa nú eftir sem keppast um að verða næsta Idolstjarna Íslands. 6. febrúar 2024 08:00
Seldist upp á úrslitakvöld Idol á innan við mínútu Miðar á úrslitaþátt Idol seldust upp á innan við mínútu þegar miðasalan hófst klukkan 12 á hádegi á vef tix.is. Úrslitin af Idol fara fram næsta föstudagskvöld. 3. febrúar 2024 13:11