Gott gengi Rómverja ætlar engan endi að taka Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. febrúar 2024 21:55 Rómverjum gengur vel um þessar mundir. EPA-EFE/ANGELO CARCONI Roma vann Cagliari 4-0 í eina leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð en Daniele De Rossi hefur unnið alla þrjá leiki sína síðan hann tók við stjórn liðsins af José Mourinho. Rómverjar gátu vart byrjað leikinn betur en Lorenzo Pellegrini kom heimamönnum yfir strax á annarri mínútu leiksins þegar hann fylgdi eftir skalla Leandro Parades. Um miðbik fyrri hálfleik fann Pellegrini svo Paulo Dybala inn á vítateig og Argentínumaðurinn tvöfaldaði forystuna. Staðan orðin 2-0 og þannig var hún í hálfleik þrátt fyrir að Roma hafi skorað eitt mark til viðbótar áður en flautað var til hálfleiks. Það var hins vegar dæmt af vegna rangstöðu. Secondo tempo! FORZA ROMA! #RomaCagliari 2-0 pic.twitter.com/WgWz09AGjw— AS Roma (@OfficialASRoma) February 5, 2024 Matteo Marcenaro, dómari leiksins, dæmdi einnig vítaspyrnu á Rómverja í uppbótartíma en dró hana til baka eftir að hafa séð atvikið betur í skjánum á hliðarlínunni. Marcenaro dæmdi aðra vítaspyrnu snemma í síðari hálfleik en að þessu sinni var hún á Cagliari og að þessu sinni stóð hann við ákvörðun sína. Dybala fór á punktinn og kláraði leikinn fyrir heimamenn. Á 59. mínútu bætti Dean Huijsen fjórða markinu við fyrir Rómverja og þar við sat. Lokatölur í Róm 4-0 heimamönnum í vil. pic.twitter.com/39XVOXZ9aw— AS Roma (@OfficialASRoma) February 5, 2024 Roma er komið upp í 38 stig í 5. sæti, aðeins stigi á eftir Atalanta sem á þó leik til góða í 4. sæti. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Sjá meira
Rómverjar gátu vart byrjað leikinn betur en Lorenzo Pellegrini kom heimamönnum yfir strax á annarri mínútu leiksins þegar hann fylgdi eftir skalla Leandro Parades. Um miðbik fyrri hálfleik fann Pellegrini svo Paulo Dybala inn á vítateig og Argentínumaðurinn tvöfaldaði forystuna. Staðan orðin 2-0 og þannig var hún í hálfleik þrátt fyrir að Roma hafi skorað eitt mark til viðbótar áður en flautað var til hálfleiks. Það var hins vegar dæmt af vegna rangstöðu. Secondo tempo! FORZA ROMA! #RomaCagliari 2-0 pic.twitter.com/WgWz09AGjw— AS Roma (@OfficialASRoma) February 5, 2024 Matteo Marcenaro, dómari leiksins, dæmdi einnig vítaspyrnu á Rómverja í uppbótartíma en dró hana til baka eftir að hafa séð atvikið betur í skjánum á hliðarlínunni. Marcenaro dæmdi aðra vítaspyrnu snemma í síðari hálfleik en að þessu sinni var hún á Cagliari og að þessu sinni stóð hann við ákvörðun sína. Dybala fór á punktinn og kláraði leikinn fyrir heimamenn. Á 59. mínútu bætti Dean Huijsen fjórða markinu við fyrir Rómverja og þar við sat. Lokatölur í Róm 4-0 heimamönnum í vil. pic.twitter.com/39XVOXZ9aw— AS Roma (@OfficialASRoma) February 5, 2024 Roma er komið upp í 38 stig í 5. sæti, aðeins stigi á eftir Atalanta sem á þó leik til góða í 4. sæti.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Sjá meira