Þær verða kynnar á Eurovision í Malmö Atli Ísleifsson skrifar 5. febrúar 2024 10:15 Petra Mede og Malin Åkerman munu halda uppi stuðinu á Eurovision í maí. Eurovision Sænsku leikkonunum og skemmtikröftunum Petru Mede og Malin Åkerman hefur verið falið að vera kynnar á Eurovision sem fram fer í Malmö í Svíþjóð í maí. Þetta var gert kunnugt í dag. Mede er aðdáendum að góðu kunn en hún var kynnir síðast þegar keppnin fór fram í Malmö árið 2013 og svo aftur í Stokkhólmi 2016. „Að hugsa sér að fá að leiða Eurovision í enn eitt skiptið. Það er svo ótrúlega mikill heiður. Eftir að hafa fyrst leitt þetta ein og svo með hinum yndislega Måns Zelmerlöw mér við hlið, hlakka ég nú mikið til að vinna með Malin. Við þekkjumst ekki en höfum hist nokkrum sinnum og ég er til í þetta. Það verður gaman að vinna með henni,“ segir hin 53 ára Petra Mede. Hin 45 ára Malin Åkerman hefur gert garðinn frægan eftir að hafa birst í fjölda Hollywood-kvikmynda, meðal annars Harold & Kumar Go to White Castle, 27 Dresses, The Proposal og Couples Retreat. Eurovision fer fram í Malmö dagana 7., 9. og 11. maí næstkomandi. Ísland mun keppa á fyrra undanúrslitakvöldinu. Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Ísland keppir á fyrra undanúrslitakvöldinu Framlag Íslands í Eurovision í Malmö verður flutt á fyrra undanúrslitakvöldi keppninnar, þriðjudagskvöldið 7. maí. 30. janúar 2024 19:00 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Þetta var gert kunnugt í dag. Mede er aðdáendum að góðu kunn en hún var kynnir síðast þegar keppnin fór fram í Malmö árið 2013 og svo aftur í Stokkhólmi 2016. „Að hugsa sér að fá að leiða Eurovision í enn eitt skiptið. Það er svo ótrúlega mikill heiður. Eftir að hafa fyrst leitt þetta ein og svo með hinum yndislega Måns Zelmerlöw mér við hlið, hlakka ég nú mikið til að vinna með Malin. Við þekkjumst ekki en höfum hist nokkrum sinnum og ég er til í þetta. Það verður gaman að vinna með henni,“ segir hin 53 ára Petra Mede. Hin 45 ára Malin Åkerman hefur gert garðinn frægan eftir að hafa birst í fjölda Hollywood-kvikmynda, meðal annars Harold & Kumar Go to White Castle, 27 Dresses, The Proposal og Couples Retreat. Eurovision fer fram í Malmö dagana 7., 9. og 11. maí næstkomandi. Ísland mun keppa á fyrra undanúrslitakvöldinu.
Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Ísland keppir á fyrra undanúrslitakvöldinu Framlag Íslands í Eurovision í Malmö verður flutt á fyrra undanúrslitakvöldi keppninnar, þriðjudagskvöldið 7. maí. 30. janúar 2024 19:00 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Ísland keppir á fyrra undanúrslitakvöldinu Framlag Íslands í Eurovision í Malmö verður flutt á fyrra undanúrslitakvöldi keppninnar, þriðjudagskvöldið 7. maí. 30. janúar 2024 19:00