Sýndarveruleikakappakstur og tæknilegt slím Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. febrúar 2024 20:58 Einn af gestunum sem spreyttu sig á sýndarveruleikakappakstrinum í dag. Þessi lét bílprófsleysi ekki stoppa sig í akstrinum. Vísir/Steingrímur Dúi UT-Messan fór fram í Hörpu um helgina í fjórtanda sinn. Um er að ræða stærsta árlega viðburð í tæknigeiranum á Íslandi en á Messunni bauðst gestum og gangandi að kynna sér það helsta sem íslensk tæknifyrirtæki eru að fást við þessa dagana - og prófa hin ýmsu tæki og tól. Fólk á öllum aldri fjölmennti á messuna en eitt aðalmarkmið hennar er að vekja athygli og áhuga yngri kynslóðarinnar á tæknigeiranum. Einnig var boðið upp á getraunir, leiki og pallborð um ódauðleikann. Okkar maður, Bjarki Sigurðsson, var á staðnum í dag og virti fyrir sér alls kyns nýjungar. Meðal þess sem var hægt að gera var að keyra kappakstursbíl í sýndarveruleika og gátu bílprófslausir sett sig í spor ökuþóra Formúlunnar. Þá var hægt að sjá allt sem tengist nýjustu tækni, þar á meðal þrívíddarlistaverk af íslenskri náttúru eftir Maríu Guðjohnsen. María Guðjohnsen, þrívíddarhönnuður, var á messunni í dag að sýna þrívíddarlistaverk sem hún vann í samstarfi við Origo.Vísir/Steingrímur Dúi „Þetta er uppspretta tækninnar, við erum með foss sem flýtur fram. Þetta verk er unnið í samstarfi við Origo. Svo er hægt að ganga hérna inn og þar er meira tæknilegt slím sem lekur yfir íslenska kletta,“ sagði María Guðjohnsen, þrívíddarhönnuður. Hvað er í gangi hérna, er þetta foss? „Þetta er í rauninni bara tæknislím sem er opið til túlkunar og sjáum við íslenska kletta,“ sagði hún. Slímið sem blasti við gestum messunnar í dag.Vísir/Steingrímur Dúi Harpa Tækni Upplýsingatækni Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Fólk á öllum aldri fjölmennti á messuna en eitt aðalmarkmið hennar er að vekja athygli og áhuga yngri kynslóðarinnar á tæknigeiranum. Einnig var boðið upp á getraunir, leiki og pallborð um ódauðleikann. Okkar maður, Bjarki Sigurðsson, var á staðnum í dag og virti fyrir sér alls kyns nýjungar. Meðal þess sem var hægt að gera var að keyra kappakstursbíl í sýndarveruleika og gátu bílprófslausir sett sig í spor ökuþóra Formúlunnar. Þá var hægt að sjá allt sem tengist nýjustu tækni, þar á meðal þrívíddarlistaverk af íslenskri náttúru eftir Maríu Guðjohnsen. María Guðjohnsen, þrívíddarhönnuður, var á messunni í dag að sýna þrívíddarlistaverk sem hún vann í samstarfi við Origo.Vísir/Steingrímur Dúi „Þetta er uppspretta tækninnar, við erum með foss sem flýtur fram. Þetta verk er unnið í samstarfi við Origo. Svo er hægt að ganga hérna inn og þar er meira tæknilegt slím sem lekur yfir íslenska kletta,“ sagði María Guðjohnsen, þrívíddarhönnuður. Hvað er í gangi hérna, er þetta foss? „Þetta er í rauninni bara tæknislím sem er opið til túlkunar og sjáum við íslenska kletta,“ sagði hún. Slímið sem blasti við gestum messunnar í dag.Vísir/Steingrímur Dúi
Harpa Tækni Upplýsingatækni Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira