Carl Weathers er látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. febrúar 2024 20:10 Carl Weathers lék í fjölda kvikmynda og þátta á sínum fimmtíu ára ferli á skjánum. Getty Bandaríski leikarinn Carl Weathers, sem var þekktastur fyrir að leika Apollo Creed í myndunum um boxarann Rocky, er látinn 76 ára að aldri. Fjölskylda Weathers greindi frá andláti hans í dag en hann lést í svefni á þriðjudag. Weathers fæddist 14. janúar árið 1948 í New Orleans og þótti efnilegur fótboltamaður (í amerískum fótbolta) en eftir að hafa ekki verið valinn í nýliðaval NFL lék hann aðeins í þrjú ár sem atvinnumaður. Hann ákvað í staðinn að leggja fyrir sig og lék í rúmlega 75 kvikmyndum og sjónvarpsþáttum á ferli sem spannaði hálfa öld. Carl Weathers fór með hlutverk Apollos Creed fyrstu fjórum Rocky-myndunum.vísir/getty Hans langþekktasta hlutverk er vafalaust Apollo Creed, þungavigtarheimsmeistarinn, sem barðist við Rocky Balboa í fyrstu tveimur Rocky-myndunum. Í þriðju mynd seríunnar breyttist dýnamíkin í sambandi þeirra, Creed þjálfaði þá Rocky fyrir bardaga gegn Clubber Lang sem var eftirminnilega leikinn af Mr. T. Það var svo í Rocky IV sem Weathers stimplaði sig út sem Creed eftir bardaga við rússneska tröllið Ivan Drago. Þar fyrir utan lék Weathers í níu þáttum af The Mandalorian, þáttum um hausaveiðara í Star Wars-heiminum, hermanninn Dilon í hasarmyndinni Predator og í löggumyndinni Action Jackson. Andlát Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Fjölskylda Weathers greindi frá andláti hans í dag en hann lést í svefni á þriðjudag. Weathers fæddist 14. janúar árið 1948 í New Orleans og þótti efnilegur fótboltamaður (í amerískum fótbolta) en eftir að hafa ekki verið valinn í nýliðaval NFL lék hann aðeins í þrjú ár sem atvinnumaður. Hann ákvað í staðinn að leggja fyrir sig og lék í rúmlega 75 kvikmyndum og sjónvarpsþáttum á ferli sem spannaði hálfa öld. Carl Weathers fór með hlutverk Apollos Creed fyrstu fjórum Rocky-myndunum.vísir/getty Hans langþekktasta hlutverk er vafalaust Apollo Creed, þungavigtarheimsmeistarinn, sem barðist við Rocky Balboa í fyrstu tveimur Rocky-myndunum. Í þriðju mynd seríunnar breyttist dýnamíkin í sambandi þeirra, Creed þjálfaði þá Rocky fyrir bardaga gegn Clubber Lang sem var eftirminnilega leikinn af Mr. T. Það var svo í Rocky IV sem Weathers stimplaði sig út sem Creed eftir bardaga við rússneska tröllið Ivan Drago. Þar fyrir utan lék Weathers í níu þáttum af The Mandalorian, þáttum um hausaveiðara í Star Wars-heiminum, hermanninn Dilon í hasarmyndinni Predator og í löggumyndinni Action Jackson.
Andlát Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira