Willum einn af pressukóngum Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 09:31 Willum Þór Willumsson á ferðinni með boltann í leik með hollenska liðinu Go Ahead Eagles. Getty/Henny Meyerink Íslenski landsliðsmaðurinn Willum Þór Willumsson er í frábærum hópi á mjög athyglisverðum tölfræðilista unnum upp úr upplýsingum frá sjö bestu deildum Evrópu. Willum skipar sjötta til sjöunda sætið yfir þá leikmenn sem hafa unnið flesta bolta á síðasta þriðjungnum. Tölfræðin sýnir því að Willum er einn af pressukóngum Evrópu. Squawka Football birti listann fyrir leikina í miðri viku en sjö bestu deildirnar eru í Englandi, á Spáni, í Þýskalandi, í Frakklandi, á Ítalíu, í Portúgal og í Hollandi. Willum spilar með Go Ahead Eagles í hollensku deildinni og hefur unnið boltann 24 sinnum á hættulegasta svæði vallarins. Hann hefur unnið einum bolta fleiri en Real Madrid stórstjarna Jude Bellingham. Það eru aðeins fimm leikmenn í sjö bestu deildum Evrópu sem hafa unnið fleiri bolta framarlega á vellinum. Efstur er Viktor Gyökerea hjá Sporting Lissabon í Portúgal með 32 unna bolta eða þremur fleiri en Conor Gallagher hjá Chelsea sem er annar með 29 unna bolta. Næstur á undan Willum er Bruno Fernandes hjá Manchester United með 25 unna bolta en í sama sæti eru Florian Wirtz hjá Bayer Leverkusen og Lucas Ocampis hjá Sevilla hafa líka unnið 25 bolta. Willum er 25 ára gamall og hefur spilað með liði Go Ahead Eagles frá 2022. Hann lék áður með BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi en lék með Breiðabliki hér heima. Willum er með 6 mörk og 2 stoðsendingar í 19 deildarleikjum á tímabilinu en Go Ahead Eagles situr í sjötta sætinu eftir þessar nítján umferðir. Willum hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu í síðustu verkefnum. @squawkafootball's profile picture squawkafootball Hollenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Sport Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira
Willum skipar sjötta til sjöunda sætið yfir þá leikmenn sem hafa unnið flesta bolta á síðasta þriðjungnum. Tölfræðin sýnir því að Willum er einn af pressukóngum Evrópu. Squawka Football birti listann fyrir leikina í miðri viku en sjö bestu deildirnar eru í Englandi, á Spáni, í Þýskalandi, í Frakklandi, á Ítalíu, í Portúgal og í Hollandi. Willum spilar með Go Ahead Eagles í hollensku deildinni og hefur unnið boltann 24 sinnum á hættulegasta svæði vallarins. Hann hefur unnið einum bolta fleiri en Real Madrid stórstjarna Jude Bellingham. Það eru aðeins fimm leikmenn í sjö bestu deildum Evrópu sem hafa unnið fleiri bolta framarlega á vellinum. Efstur er Viktor Gyökerea hjá Sporting Lissabon í Portúgal með 32 unna bolta eða þremur fleiri en Conor Gallagher hjá Chelsea sem er annar með 29 unna bolta. Næstur á undan Willum er Bruno Fernandes hjá Manchester United með 25 unna bolta en í sama sæti eru Florian Wirtz hjá Bayer Leverkusen og Lucas Ocampis hjá Sevilla hafa líka unnið 25 bolta. Willum er 25 ára gamall og hefur spilað með liði Go Ahead Eagles frá 2022. Hann lék áður með BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi en lék með Breiðabliki hér heima. Willum er með 6 mörk og 2 stoðsendingar í 19 deildarleikjum á tímabilinu en Go Ahead Eagles situr í sjötta sætinu eftir þessar nítján umferðir. Willum hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu í síðustu verkefnum. @squawkafootball's profile picture squawkafootball
Hollenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Sport Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira