Í beinni: Dregið í undanriðla Eurovision 2024 Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. janúar 2024 17:31 Loreen var sigurvegari Eurovision í fyrra fyrir hönd Svíþjóðar. PRoberto Ricciuti/Redferns/Getty Dregið verður um það í dag í hvaða röð fulltrúar þátttökuþjóða í Eurovision stíga á svið í undankeppnunum tveimur, á þriðjudagskvöldinu og fimmtudagskvöldinu í Malmö í maí. Drátturinn hefst klukkan 18:00 á íslenskum tíma. Undankeppnirnar fara fram þriðjudagskvöldið 7. maí og fimmtudagskvöldið 9. maí næstkomandi, áður en úrslitin fara svo fram á laugardagskvöldinu þann 11. maí. Ísland mun að óbreyttu venju samkvæmt keppa á öðru hvoru kvöldinu. Einu löndin sem ekki eru með í drættinum í kvöld eru stóru fimm löndin sem verja mestum fjármunum í skipulagningu keppninnar og sigurvegarinn í fyrra. Það eru Bretland, Ítalía, Frakkland, Þýskaland, Spánn og sigurvegarinn Svíþjóð. Horfa má á dráttinn í beinni útsendingu hér fyrir neðan: Ísland í hópi tvö Listi yfir hópana má sjá hér fyrir neðan. Auk þess verður dregið um það hvort lönd stígi á svið fyrri hluta keppninnar eða seinni hluta keppninnar. Þá verður auk þess dregið um það á hvoru undankvöldinu stærstu löndin fimm, auk Svíþjóðar geta greitt atkvæði á. Löndum hefur auk þess verið raðað saman í hópa, til þess að draga úr líkum á því að nágrannalönd endi saman í undankeppni. Ísland er í hópi með Danmörku, Eistlandi, Finnlandi, Noregi og Ástralíu. Sænsku sjónvarpskonurnar Pernilla Månsson Colt og Farah Abadi munu sjá um dráttinn. Eurovision Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Undankeppnirnar fara fram þriðjudagskvöldið 7. maí og fimmtudagskvöldið 9. maí næstkomandi, áður en úrslitin fara svo fram á laugardagskvöldinu þann 11. maí. Ísland mun að óbreyttu venju samkvæmt keppa á öðru hvoru kvöldinu. Einu löndin sem ekki eru með í drættinum í kvöld eru stóru fimm löndin sem verja mestum fjármunum í skipulagningu keppninnar og sigurvegarinn í fyrra. Það eru Bretland, Ítalía, Frakkland, Þýskaland, Spánn og sigurvegarinn Svíþjóð. Horfa má á dráttinn í beinni útsendingu hér fyrir neðan: Ísland í hópi tvö Listi yfir hópana má sjá hér fyrir neðan. Auk þess verður dregið um það hvort lönd stígi á svið fyrri hluta keppninnar eða seinni hluta keppninnar. Þá verður auk þess dregið um það á hvoru undankvöldinu stærstu löndin fimm, auk Svíþjóðar geta greitt atkvæði á. Löndum hefur auk þess verið raðað saman í hópa, til þess að draga úr líkum á því að nágrannalönd endi saman í undankeppni. Ísland er í hópi með Danmörku, Eistlandi, Finnlandi, Noregi og Ástralíu. Sænsku sjónvarpskonurnar Pernilla Månsson Colt og Farah Abadi munu sjá um dráttinn.
Eurovision Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira