Grænhöfðaeyjar og Fílabeinsströndin í átta liða úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2024 23:15 Garry Mendes Rodrigues og Gilson Benchimol Tavares fagna. Ulrik Pedersen/Getty Images Grænhöfðaeyjar og Fílabeinsströndin eru komin í 8-liða úrslit Afríkukeppninnar í knattspyrnu. Senegal og Fílabeinsströndin mættust í einum af stórleikjum 16-liða úrslita keppninnar. Eftir að Habib Diallo kom Senegal yfir eftir undirbúning Sadio Mané lögðust ríkjandi meistarar niður og vörðu forskotið. Sóknarleikur Fílabeinstrandarinnar var hvorki fugl né fiskur og tókst þeim í raun ekki að ógna forystu Senegal fyrr en vítaspyrna var dæmd seint í leiknum. Édouard Mendy, markvörður Senegal, brotlegur og hlaut hann gula spjaldið að launum. Franck Kessié, núverandi leikmaður Al Ahli í Sádi-Arabíu og fyrrverandi leikmaður stórliða á borð við AC Milan og Barcelona, fór á vítapunktinn og jafnaði metin í 1-1. Það var staðan þegar flautað var til loka venjulegs leiktíma og því þurfti að framlengja. Ekkert mark var skorað þar og því þurfti að útkljá málin í vítaspyrnukeppni. Þar var Moussa Niakhaté, leikmaður Senegal sá eini sem brenndi af og því gat Kessié tryggt Fílabeinsströndinni sæti í 8-liða úrslitum þegar hann tók fimmtu spyrnu sinna manna. Honum brást ekki bogalistin og Fílabeinsströndin er komináfram þar sem leikur gegn Malí eða Búrkína Fasó bíður þeirra. ! The hosts march on to the next #TotalEnergiesAFCON2023 round! pic.twitter.com/mzN9EmnCfD— CAF (@CAF_Online) January 29, 2024 Grænhöfða-ævintýrið heldur áfram Ótrúlegt gengi Grænhöfðaeyja heldur áfram en það hjálpaði vissulega að mæta Máritaníu í 16-liða úrslitum. Today I feel Mauritani Márar dottnir út. Grænhöfðaeyjar seigir. Galin saga - ætti ekki að vera fótbolti þarna. Landið 90% Sahara eyðimörkinÞá hófst Yahya Ould Ahmed x Blatter x Infantino collab sem Márar tala um næstu aldir11 mills$. Nýr völlur. State of the art academy pic.twitter.com/NqzMSb4SOY— Jói Ástvalds (@JoiPall) January 29, 2024 Leikurinn var nokkuð fjörugur en eina mark leiksins kom ekki fyrr en aðeins tvær mínútur lifðu leiks. Þá fengu Grænhöfðaeyjar vítaspyrnu. Ryan Isaac Mendes da Graça fór á vítapunktinn og tryggði Grænhöfðaeyjum 1-0 sigur og sæti í 8-liða úrslitum þar sem Marokkó eða Suður-Afríka verður mótherjnn. Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Sjá meira
Senegal og Fílabeinsströndin mættust í einum af stórleikjum 16-liða úrslita keppninnar. Eftir að Habib Diallo kom Senegal yfir eftir undirbúning Sadio Mané lögðust ríkjandi meistarar niður og vörðu forskotið. Sóknarleikur Fílabeinstrandarinnar var hvorki fugl né fiskur og tókst þeim í raun ekki að ógna forystu Senegal fyrr en vítaspyrna var dæmd seint í leiknum. Édouard Mendy, markvörður Senegal, brotlegur og hlaut hann gula spjaldið að launum. Franck Kessié, núverandi leikmaður Al Ahli í Sádi-Arabíu og fyrrverandi leikmaður stórliða á borð við AC Milan og Barcelona, fór á vítapunktinn og jafnaði metin í 1-1. Það var staðan þegar flautað var til loka venjulegs leiktíma og því þurfti að framlengja. Ekkert mark var skorað þar og því þurfti að útkljá málin í vítaspyrnukeppni. Þar var Moussa Niakhaté, leikmaður Senegal sá eini sem brenndi af og því gat Kessié tryggt Fílabeinsströndinni sæti í 8-liða úrslitum þegar hann tók fimmtu spyrnu sinna manna. Honum brást ekki bogalistin og Fílabeinsströndin er komináfram þar sem leikur gegn Malí eða Búrkína Fasó bíður þeirra. ! The hosts march on to the next #TotalEnergiesAFCON2023 round! pic.twitter.com/mzN9EmnCfD— CAF (@CAF_Online) January 29, 2024 Grænhöfða-ævintýrið heldur áfram Ótrúlegt gengi Grænhöfðaeyja heldur áfram en það hjálpaði vissulega að mæta Máritaníu í 16-liða úrslitum. Today I feel Mauritani Márar dottnir út. Grænhöfðaeyjar seigir. Galin saga - ætti ekki að vera fótbolti þarna. Landið 90% Sahara eyðimörkinÞá hófst Yahya Ould Ahmed x Blatter x Infantino collab sem Márar tala um næstu aldir11 mills$. Nýr völlur. State of the art academy pic.twitter.com/NqzMSb4SOY— Jói Ástvalds (@JoiPall) January 29, 2024 Leikurinn var nokkuð fjörugur en eina mark leiksins kom ekki fyrr en aðeins tvær mínútur lifðu leiks. Þá fengu Grænhöfðaeyjar vítaspyrnu. Ryan Isaac Mendes da Graça fór á vítapunktinn og tryggði Grænhöfðaeyjum 1-0 sigur og sæti í 8-liða úrslitum þar sem Marokkó eða Suður-Afríka verður mótherjnn.
Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Sjá meira