Markakóngur Panama látinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2024 19:16 Tejada í leik gegn Belgíu á HM 2018. Julian Finney/Getty Images Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Luis „Matador“ Tejada er látinn. Hann var aðeins 41 árs gamall þegar hann lést. Panama og Ísland tóku bæði þátt á HM 2018 sem fram fór í Rússlandi. Um var að ræða fyrsta heimsmeistaramót beggja þjóða en Tejada átti risaþátt í að Panama komst alla leið til Rússlands þar sem það mætti Englandi, Túnis og Belgíu. Tejada er markahæsti leikmaður í sögu Panama með 43 mörk í 108 leikjum. Hann var að spila það sem kalla mætti „bumbubolta“ í útjaðri Panamaborgar þegar hann hneig til jarðar. Hann var úrskurðaður látinn þegar hann kom á sjúkrahús. ¡LEYENDA !El número 1 8 en la selección #PanamáMayor siempre fue y siempre será sinónimo de nuestro eterno goleador Luis Matador Tejada.Vuela alto leyenda , siempre estarás en nuestros corazones . pic.twitter.com/CJ02bFetOm— FEPAFUT (@fepafut) January 28, 2024 Knattspyrnusamband Panama vottaði aðstendum hans virðingu sína og sagði afrek hans myndu lifa að eilífu. HM 2018 í Rússlandi Andlát Fótbolti Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Panama og Ísland tóku bæði þátt á HM 2018 sem fram fór í Rússlandi. Um var að ræða fyrsta heimsmeistaramót beggja þjóða en Tejada átti risaþátt í að Panama komst alla leið til Rússlands þar sem það mætti Englandi, Túnis og Belgíu. Tejada er markahæsti leikmaður í sögu Panama með 43 mörk í 108 leikjum. Hann var að spila það sem kalla mætti „bumbubolta“ í útjaðri Panamaborgar þegar hann hneig til jarðar. Hann var úrskurðaður látinn þegar hann kom á sjúkrahús. ¡LEYENDA !El número 1 8 en la selección #PanamáMayor siempre fue y siempre será sinónimo de nuestro eterno goleador Luis Matador Tejada.Vuela alto leyenda , siempre estarás en nuestros corazones . pic.twitter.com/CJ02bFetOm— FEPAFUT (@fepafut) January 28, 2024 Knattspyrnusamband Panama vottaði aðstendum hans virðingu sína og sagði afrek hans myndu lifa að eilífu.
HM 2018 í Rússlandi Andlát Fótbolti Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira