Innviðirnir góðir hjá Borgarbyggð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. janúar 2024 14:31 Innviðir Borgarbyggðar standa vel. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir mikla uppbyggingu í Borgarbyggð og íbúafjölgun í sveitarfélaginu, þá ráða innviðir sveitarfélagsins vel við ástandið. Það getur verið erfitt fyrir sveitarfélög að vaxa of hratt því þá þurfa innviðirnir að fylgja með svo allir íbúar verði ánægðir og samfélagið jákvætt við íbúafjölgun. Borgarbyggð er eitt af þeim sveitarfélögum sem íbúum er alltaf að fjölga í, eða um 6 prósent á ári en íbúarnir eru í dag um 4.300. Stefán Broddi Guðjónsson er sveitarstjóri Borgarbyggðar. „Við erum alltaf að færst nær höfuðborgarsvæðinu, ég held að það megi alveg segja að við sjáum að við séum komin í jaðar höfuðborgarsvæðisins. Hér hefur fjölgun frá aldamótum verið um fjórðung íbúa en annars staðar hefur fjölgunin í nágrenni höfuðborgarsvæðisins verið miklu meiri. Það má kannski segja að það sé ekki sjálfstætt markmið að fjölga eitthvað gríðarlega hratt,“ segir Stefán Broddi. „Síðan má kannski bæta við að þetta er mjög áhugaverð þróun, sem er að eiga sér stað bæði hjá okkur og auðvitað víðar er hvað fjölgunin er mikil, sérstaklega á meðal, bæði auðvitað á meðal nýrra íbúa, sem koma erlendis frá og ekki síður á meðal eldri íbúa.“ Stefán Broddi Guðjónsson, sveitarstjóri Borgarbyggðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig er með innviði í Borgarbyggð, eru þeir allir tryggðir og góðir, nóg leikskólapláss og nóg af öllu og allir bara í stuði? „Já, við stöndum nokkuð vel hvað leikskólapláss varðar. Við getum tekið á móti öllum börnum á leikskólaaldri, sem að vilja komast í leikskóla í Borgarbyggð en það eru fimm leikskólar hjá okkur. En á sama tími er biðlisti á einum leikskóla þó það sé rými á öðrum. Í okkar tilviki er biðlisti á Hnoðrabóli á Kleppjárnsreykjum en laust rými á Andabæ á Hvanneyri sem er í um 20 mín fjarlægð,“ segir Stefán Broddi. Borgarbyggð Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Það getur verið erfitt fyrir sveitarfélög að vaxa of hratt því þá þurfa innviðirnir að fylgja með svo allir íbúar verði ánægðir og samfélagið jákvætt við íbúafjölgun. Borgarbyggð er eitt af þeim sveitarfélögum sem íbúum er alltaf að fjölga í, eða um 6 prósent á ári en íbúarnir eru í dag um 4.300. Stefán Broddi Guðjónsson er sveitarstjóri Borgarbyggðar. „Við erum alltaf að færst nær höfuðborgarsvæðinu, ég held að það megi alveg segja að við sjáum að við séum komin í jaðar höfuðborgarsvæðisins. Hér hefur fjölgun frá aldamótum verið um fjórðung íbúa en annars staðar hefur fjölgunin í nágrenni höfuðborgarsvæðisins verið miklu meiri. Það má kannski segja að það sé ekki sjálfstætt markmið að fjölga eitthvað gríðarlega hratt,“ segir Stefán Broddi. „Síðan má kannski bæta við að þetta er mjög áhugaverð þróun, sem er að eiga sér stað bæði hjá okkur og auðvitað víðar er hvað fjölgunin er mikil, sérstaklega á meðal, bæði auðvitað á meðal nýrra íbúa, sem koma erlendis frá og ekki síður á meðal eldri íbúa.“ Stefán Broddi Guðjónsson, sveitarstjóri Borgarbyggðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig er með innviði í Borgarbyggð, eru þeir allir tryggðir og góðir, nóg leikskólapláss og nóg af öllu og allir bara í stuði? „Já, við stöndum nokkuð vel hvað leikskólapláss varðar. Við getum tekið á móti öllum börnum á leikskólaaldri, sem að vilja komast í leikskóla í Borgarbyggð en það eru fimm leikskólar hjá okkur. En á sama tími er biðlisti á einum leikskóla þó það sé rými á öðrum. Í okkar tilviki er biðlisti á Hnoðrabóli á Kleppjárnsreykjum en laust rými á Andabæ á Hvanneyri sem er í um 20 mín fjarlægð,“ segir Stefán Broddi.
Borgarbyggð Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira