„Þetta var hörku hvellur“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 26. janúar 2024 12:02 Lítið sem ekkert skyggni var á höfuðborgarsvæðinu. berghildur erla Þreifandi bylur var á höfuðborgarsvæðinu í morgun og lítið sem ekkert skyggni. Lögreglufulltrúi segir umferð hafa gengið mjög hægt í morgun og eitthvað um árekstra. Gular viðvaranir eru í gildi vegna veðurs. Viðvörun við Faxaflóa er í gildi til klukkan eitt í dag en á svæðinu er suðvestan átján til tuttugu og fimm metrar á sekúndu og éljagangur. Viðvaranir fyrir Austurland að glettingi og Norðurland eystra gilda í allan dag og er fólk hvatt til að sýna aðgát. Gular viðvaranir voru í gildi á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi í morgun þar sem þreifandi bylur var og lítið sem ekkert skyggni. Lúðvík Kristinsson er varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Þetta var bara hörku hvellur og svakalega blint. Umferðin var mjög hæg og seinfarin, hálf partinn lá niðri á köflum. Fólk seilaðist áfram á 20-30 kílómetra hraða um allar götur en merkilega lítið um árekstra þannig lagað, þannig þetta slapp fyrir horn. Ég held að fólk hafi sýnt aðgát og haldið sig heima á meðan þetta gekk yfir.“ Áfram erfið spá Fréttastofu bárust í morgun ábendingar frá vegfarendum á Reykjanesbrautinni þar sem færð var sögð erfið og ekkert skyggni. Lúðvík segir allan gang á því hvernig bílar séu búnir. Öllu máli skipti að vera á góðum dekkjum. Dregið hefur úr veðrinu á höfuðborgarsvæðinu en Lúðvík segir áfram þörf á að fara með gát. „Mér sýnist á spánni að það gæti veri áframhald á þessu, miðað við spána sem ég horfði á í morgun. Ég held að ökumenn þurfi bara að vera vakandi yfir veðrinu sem framundan er.“ Umferð Umferðaröryggi Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Fimmtán vagnar í tjóni í glerhálku í gær Fimmtán vagnar Strætó lentu í tjóni í mikilli og skyndilegri hálku sem myndaðist seinnipartinn í gær. Tjónið er allt frá því að vera smá nudd í brotna rúðu. Þrír vagnar voru í viðgerð í morgun af þeim fimmtán sem lentu í tjóni. 26. janúar 2024 11:33 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Viðvörun við Faxaflóa er í gildi til klukkan eitt í dag en á svæðinu er suðvestan átján til tuttugu og fimm metrar á sekúndu og éljagangur. Viðvaranir fyrir Austurland að glettingi og Norðurland eystra gilda í allan dag og er fólk hvatt til að sýna aðgát. Gular viðvaranir voru í gildi á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi í morgun þar sem þreifandi bylur var og lítið sem ekkert skyggni. Lúðvík Kristinsson er varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Þetta var bara hörku hvellur og svakalega blint. Umferðin var mjög hæg og seinfarin, hálf partinn lá niðri á köflum. Fólk seilaðist áfram á 20-30 kílómetra hraða um allar götur en merkilega lítið um árekstra þannig lagað, þannig þetta slapp fyrir horn. Ég held að fólk hafi sýnt aðgát og haldið sig heima á meðan þetta gekk yfir.“ Áfram erfið spá Fréttastofu bárust í morgun ábendingar frá vegfarendum á Reykjanesbrautinni þar sem færð var sögð erfið og ekkert skyggni. Lúðvík segir allan gang á því hvernig bílar séu búnir. Öllu máli skipti að vera á góðum dekkjum. Dregið hefur úr veðrinu á höfuðborgarsvæðinu en Lúðvík segir áfram þörf á að fara með gát. „Mér sýnist á spánni að það gæti veri áframhald á þessu, miðað við spána sem ég horfði á í morgun. Ég held að ökumenn þurfi bara að vera vakandi yfir veðrinu sem framundan er.“
Umferð Umferðaröryggi Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Fimmtán vagnar í tjóni í glerhálku í gær Fimmtán vagnar Strætó lentu í tjóni í mikilli og skyndilegri hálku sem myndaðist seinnipartinn í gær. Tjónið er allt frá því að vera smá nudd í brotna rúðu. Þrír vagnar voru í viðgerð í morgun af þeim fimmtán sem lentu í tjóni. 26. janúar 2024 11:33 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Fimmtán vagnar í tjóni í glerhálku í gær Fimmtán vagnar Strætó lentu í tjóni í mikilli og skyndilegri hálku sem myndaðist seinnipartinn í gær. Tjónið er allt frá því að vera smá nudd í brotna rúðu. Þrír vagnar voru í viðgerð í morgun af þeim fimmtán sem lentu í tjóni. 26. janúar 2024 11:33