Rubiales þarf að svara til saka fyrir kossinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2024 12:02 Luis Rubiales kyssir hér spænsku landsliðskonuna Jennifer Hermoso í verðlaunaafhendingunni. Getty/Noemi Llamas Dómari á Spáni komst að því að það sé full ástæða til að fara með kynferðisbrotamálið gegn fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins fyrir dómstóla. Luis Rubiales þarf því að svara til saka fyrir rétti fyrir að kyssa Jennifer Hermoso, leikmann heimsmeistara Spánar, í verðlaunaafhendingunni eftir úrslitaleik HM síðasta sumar. Spanish judge proposes Rubiales go on trial for World Cup kisshttps://t.co/fQh4rS8I2i— Punch Newspapers (@MobilePunch) January 25, 2024 Málið hefur verið í svokölluðum undirbúningsfasa þar sem málsaðilar hafa komið fyrir dómarann og sagt frá sinni hlið. Dómarinn taldi eftir að hafa heyrt vitnisburð þeirra að það væri næg ástæða fyrir því að málið fari áfram. Rubiales sagði á endanum af sér sem forseti sambandsins þrátt fyrir að hafa reynt allt til þess að halda stöðu sinni. Hann hefur sakað leikmanninn um lygar en Hermoso hefur alltaf haldið því fram að kossinn hafi ekki verið með hennar samþykki. Málið vakti gríðarlega athygli út um allan heim og í raun varpaði skugga á sögulegan heimsmeistaratitil spænsku stelpnanna. Málið hefur líka varpað ljósi á vandamálið sem er kynjamisrétti í spænskum fótbolta. Rubiales verður kærður fyrir kynferðisbrot og þarf að verja sig ætli hann að forðast það að vera dæmdur í eins til fjögurra ára fangelsi. Breaking News: A judge recommended that Spain s former soccer boss, Luis Rubiales, face trial for kissing a player at the Women s World Cup.https://t.co/Uc7ILxtY2U— The New York Times (@nytimes) January 25, 2024 Spænski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira
Luis Rubiales þarf því að svara til saka fyrir rétti fyrir að kyssa Jennifer Hermoso, leikmann heimsmeistara Spánar, í verðlaunaafhendingunni eftir úrslitaleik HM síðasta sumar. Spanish judge proposes Rubiales go on trial for World Cup kisshttps://t.co/fQh4rS8I2i— Punch Newspapers (@MobilePunch) January 25, 2024 Málið hefur verið í svokölluðum undirbúningsfasa þar sem málsaðilar hafa komið fyrir dómarann og sagt frá sinni hlið. Dómarinn taldi eftir að hafa heyrt vitnisburð þeirra að það væri næg ástæða fyrir því að málið fari áfram. Rubiales sagði á endanum af sér sem forseti sambandsins þrátt fyrir að hafa reynt allt til þess að halda stöðu sinni. Hann hefur sakað leikmanninn um lygar en Hermoso hefur alltaf haldið því fram að kossinn hafi ekki verið með hennar samþykki. Málið vakti gríðarlega athygli út um allan heim og í raun varpaði skugga á sögulegan heimsmeistaratitil spænsku stelpnanna. Málið hefur líka varpað ljósi á vandamálið sem er kynjamisrétti í spænskum fótbolta. Rubiales verður kærður fyrir kynferðisbrot og þarf að verja sig ætli hann að forðast það að vera dæmdur í eins til fjögurra ára fangelsi. Breaking News: A judge recommended that Spain s former soccer boss, Luis Rubiales, face trial for kissing a player at the Women s World Cup.https://t.co/Uc7ILxtY2U— The New York Times (@nytimes) January 25, 2024
Spænski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira