Myndir frá sögulegum sigri Íslands á Króatíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2024 07:01 Björgvin Páll kom, sá og lokaði rammanum. Vísir/Vilhelm Ísland vann frækinn sigur á Króatíu í milliriðli Evrópumóts karla í handbolta í gær. Sem fyrr var Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, á staðnum og náði því markverðasta á filmu. Eftir stór töp gegn Frakklandi og Ungverjalandi ásamt einkar súru tapi gegn Þýskalandi var ekki bjart yfir mannskapnum þegar Ísland mætti Króatíu. Til að bæta gráu ofan á svart voru þeir Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason veikir. Þá fór Gísli Þorgeir Kristjánsson meiddur af velli snemma leiks og Ýmir Örn Gíslason sá rautt heldur snemma í leiknum. Þrátt fyrir það sneri íslenska liðið bökum saman og vann það sem reyndist gríðarlega dýrmætur sigur. Bæði fyrir sálartetrið sem og fyrir möguleika Íslands á að komast á Ólympíuleikana. Hér að neðan má sjá myndaveislu frá þessum magnaða sigri. Strákarnir okkar eru vinsælir þrátt fyrir dapurt gengi.Vísir/Vilhelm Það var að venju fjöldi Íslendinga í stúkunni.Vísir/Vilhelm Viggó Kristjánsson í kröppum dansi.Vísir/Vilhelm Ýmir Örn fékk reisupassann.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn þegar það gekk ekki sem best.Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir meiddist snemma leiks. Ekki er vitað hversu alvarleg meiðslin eru.Vísir/Vilhelm Bjarki Már hlýtur að vera með vængi.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn, Óskar Bjarni og allur íslenski bekkurinn fagnar.Vísir/Vilhelm Ungur nemur, gamall temur.Vísir/Vilhelm Óðinn Þór og hans gyllta vinstri hendi.Vísir/Vilhelm Óðinn Þór fagnar.Vísir/Vilhelm Aron Pálmarsson, fyrirliði lands og þjóðar, lék eins og hann væri áratug yngri.Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar fagna af lífi og sál.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn ræðir við Bjarka Má.Vísir/Vilhelm Björgvin Páll skemmti sér konunglega.Vísir/Vilhelm Allur tilfinningaskalinn.Vísir/Vilhelm Jújú, það var gaman.Vísir/Vilhelm Gleðin var við völd.Vísir/Vilhelm Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Sjá meira
Eftir stór töp gegn Frakklandi og Ungverjalandi ásamt einkar súru tapi gegn Þýskalandi var ekki bjart yfir mannskapnum þegar Ísland mætti Króatíu. Til að bæta gráu ofan á svart voru þeir Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason veikir. Þá fór Gísli Þorgeir Kristjánsson meiddur af velli snemma leiks og Ýmir Örn Gíslason sá rautt heldur snemma í leiknum. Þrátt fyrir það sneri íslenska liðið bökum saman og vann það sem reyndist gríðarlega dýrmætur sigur. Bæði fyrir sálartetrið sem og fyrir möguleika Íslands á að komast á Ólympíuleikana. Hér að neðan má sjá myndaveislu frá þessum magnaða sigri. Strákarnir okkar eru vinsælir þrátt fyrir dapurt gengi.Vísir/Vilhelm Það var að venju fjöldi Íslendinga í stúkunni.Vísir/Vilhelm Viggó Kristjánsson í kröppum dansi.Vísir/Vilhelm Ýmir Örn fékk reisupassann.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn þegar það gekk ekki sem best.Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir meiddist snemma leiks. Ekki er vitað hversu alvarleg meiðslin eru.Vísir/Vilhelm Bjarki Már hlýtur að vera með vængi.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn, Óskar Bjarni og allur íslenski bekkurinn fagnar.Vísir/Vilhelm Ungur nemur, gamall temur.Vísir/Vilhelm Óðinn Þór og hans gyllta vinstri hendi.Vísir/Vilhelm Óðinn Þór fagnar.Vísir/Vilhelm Aron Pálmarsson, fyrirliði lands og þjóðar, lék eins og hann væri áratug yngri.Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar fagna af lífi og sál.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn ræðir við Bjarka Má.Vísir/Vilhelm Björgvin Páll skemmti sér konunglega.Vísir/Vilhelm Allur tilfinningaskalinn.Vísir/Vilhelm Jújú, það var gaman.Vísir/Vilhelm Gleðin var við völd.Vísir/Vilhelm
Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Sjá meira