Björgvin Páll: „Léttir í bland við geðshræringu“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. janúar 2024 16:38 Björgvin Páll Gústavsson var maður leiksins í kvöld gegn Króatíu enda stórkostlegur. VÍSIR/VILHELM Björgvin Páll Gústavsson átti frábæran leik og var valinn besti maður vallarins í 35-30 sigri Íslands gegn Króatíu. Viktor Gísli Hallgrímsson byrjaði leikinn en fór útaf eftir um tíu mínútur eftir að hafa ekki varið fyrstu átta skot Króata. „Mér líður bara rosa vel, þetta var rosa fallegur sigur, mikil orka í þessu. Það er ekkert grín að tveir leikmenn liggi veikir upp á herbergi, einn fær rautt og einn meiðist. Að skila sigri í hús þrátt fyrir það er bara frábært“ sagði Björgvin strax að leik loknum. Ísland byrjaði leikinn ekki vel og lenti fljótt fjórum mörkum undir, 8-4, þá hafði Viktor Gísli ekki varið eitt skot og Björgvin kom inn í hans stað. „Það sýnir bara styrk, lendum fjórum mörkum undir, komum til baka. Hornamennirnir okkar ekkert eðlilega miklir töffarar þó þeir klúðri einhverjum skotum, Bjarki klikkar á þremur röð, skiptir engu máli. Kemur bara aftur inn og skoraði. Óðinn kemur inn eftir brösulega byrjun á mótinu, hendir bara tveimur aftur fyrir sig, það sýnir hvað þessir gæjar eru miklir töffarar. Geggjað að vera hluti af þessu liði.“ Björgvin endaði með 12 varin skot í leiknum og var verðskuldað valinn besti maður leiksins. Splendid demonstration from Iceland 👏👏𝙂𝙧𝙪𝙣𝙙𝙛𝙤𝙨 𝙋𝙡𝙖𝙮𝙚𝙧 𝙤𝙛 𝙩𝙝𝙚 𝙈𝙖𝙩𝙘𝙝 ⭐️ Björgvin Pall Gustavsson ⭐️#ehfeuro2024 #heretoplay #CROISL @HSI_Iceland pic.twitter.com/yhg7tA4qOz— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Hann sagðist gleðjast yfir eigin frammistöðu en gaf Viktori Gísla mikið hrós fyrir sína frammistöðu hingað til. „Ég er hérna til að spila, auðvitað er ég tilbúinn að bakka Viktor upp af bekknum. Hann er búinn að vera frábær og okkar besti markmaður. “ Björgvin átti frábæran kafla undir lok leiks á sama tíma og sóknarleikur Íslands small saman og liðið skoraði sex mörk í röð. „[Mér leið] bara ógeðslega vel, þetta var léttir í bland við geðshræringu. Það opnaðist eldjfall hjá okkur, þetta var eldfjall sem við vildum sjá opnast. Ég var bara í spennufalli með nokkrar mínútur eftir, búinn að eyða rosa orku í þetta. Það er svo mikill vilji, mikið hjarta í þessu hóp.“ Þetta var tólfti leikur þjóðanna og í fyrsta skipti sem Ísland vinnur. Ísland hafði áður tapað 10 leikjum og einu sinni náð jafntefli. „Ég frétti það einmitt að það hefði gengið illa [að vinna Króata]. Þetta er rosaleg handboltaþjóð og það erfitt að kæfa þá, þeir koma alltaf aftur en við náðum því. Það sýnir ansi mikinn styrk“ sagði Björgvin að lokum. Klippa: Viðtal við Björgvin Pál Viðtalið allt við Björgvin Pál má sjá í spilaranum hér að ofan. Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 30-35 | Sterkur sigur án lykilmanna gegn Króatíu Íslenska landsliðið vann gegn Króatíu með fimm marka mun í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 30-35, eftir jafnan og spennandi leik lengst framan af tók Ísland fram úr undir lok leiks og tryggði fyrsta sigurinn í milliriðlinum. 22. janúar 2024 16:00 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
„Mér líður bara rosa vel, þetta var rosa fallegur sigur, mikil orka í þessu. Það er ekkert grín að tveir leikmenn liggi veikir upp á herbergi, einn fær rautt og einn meiðist. Að skila sigri í hús þrátt fyrir það er bara frábært“ sagði Björgvin strax að leik loknum. Ísland byrjaði leikinn ekki vel og lenti fljótt fjórum mörkum undir, 8-4, þá hafði Viktor Gísli ekki varið eitt skot og Björgvin kom inn í hans stað. „Það sýnir bara styrk, lendum fjórum mörkum undir, komum til baka. Hornamennirnir okkar ekkert eðlilega miklir töffarar þó þeir klúðri einhverjum skotum, Bjarki klikkar á þremur röð, skiptir engu máli. Kemur bara aftur inn og skoraði. Óðinn kemur inn eftir brösulega byrjun á mótinu, hendir bara tveimur aftur fyrir sig, það sýnir hvað þessir gæjar eru miklir töffarar. Geggjað að vera hluti af þessu liði.“ Björgvin endaði með 12 varin skot í leiknum og var verðskuldað valinn besti maður leiksins. Splendid demonstration from Iceland 👏👏𝙂𝙧𝙪𝙣𝙙𝙛𝙤𝙨 𝙋𝙡𝙖𝙮𝙚𝙧 𝙤𝙛 𝙩𝙝𝙚 𝙈𝙖𝙩𝙘𝙝 ⭐️ Björgvin Pall Gustavsson ⭐️#ehfeuro2024 #heretoplay #CROISL @HSI_Iceland pic.twitter.com/yhg7tA4qOz— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Hann sagðist gleðjast yfir eigin frammistöðu en gaf Viktori Gísla mikið hrós fyrir sína frammistöðu hingað til. „Ég er hérna til að spila, auðvitað er ég tilbúinn að bakka Viktor upp af bekknum. Hann er búinn að vera frábær og okkar besti markmaður. “ Björgvin átti frábæran kafla undir lok leiks á sama tíma og sóknarleikur Íslands small saman og liðið skoraði sex mörk í röð. „[Mér leið] bara ógeðslega vel, þetta var léttir í bland við geðshræringu. Það opnaðist eldjfall hjá okkur, þetta var eldfjall sem við vildum sjá opnast. Ég var bara í spennufalli með nokkrar mínútur eftir, búinn að eyða rosa orku í þetta. Það er svo mikill vilji, mikið hjarta í þessu hóp.“ Þetta var tólfti leikur þjóðanna og í fyrsta skipti sem Ísland vinnur. Ísland hafði áður tapað 10 leikjum og einu sinni náð jafntefli. „Ég frétti það einmitt að það hefði gengið illa [að vinna Króata]. Þetta er rosaleg handboltaþjóð og það erfitt að kæfa þá, þeir koma alltaf aftur en við náðum því. Það sýnir ansi mikinn styrk“ sagði Björgvin að lokum. Klippa: Viðtal við Björgvin Pál Viðtalið allt við Björgvin Pál má sjá í spilaranum hér að ofan.
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 30-35 | Sterkur sigur án lykilmanna gegn Króatíu Íslenska landsliðið vann gegn Króatíu með fimm marka mun í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 30-35, eftir jafnan og spennandi leik lengst framan af tók Ísland fram úr undir lok leiks og tryggði fyrsta sigurinn í milliriðlinum. 22. janúar 2024 16:00 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
Umfjöllun: Króatía - Ísland 30-35 | Sterkur sigur án lykilmanna gegn Króatíu Íslenska landsliðið vann gegn Króatíu með fimm marka mun í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 30-35, eftir jafnan og spennandi leik lengst framan af tók Ísland fram úr undir lok leiks og tryggði fyrsta sigurinn í milliriðlinum. 22. janúar 2024 16:00