Mótmælendur mæta þingmönnum: „Almenningur fylgist með“ Sunna Sæmundsdóttir skrifar 22. janúar 2024 13:01 Ítrekuð mótmæli og margir útifundir hafa farið fram í miðbænum í Vetur. Sá næsti fer fram klukkan 14:30 í dag, þegar þing kemur saman. vísir/Vilhelm Nokkur hundruð manns hafa boðað komu sína á mótmæli á Austurvelli á sama tíma og þing kemur saman í dag. Skipuleggjandi segir aðgerðaleysi stjórnmálamanna gagnvart þjóðarmorði á Gasa ekki boðlegt Boðað hefur verið til mótmælanna klukkan hálf þrjú í dag. Tímasetningin er engin tilviljun en Alþingi kemur saman eftir jólafrí klukkan þrjú og Magnús Magnússon, hjá félaginu Ísland-Palestína og skipuleggjandi, ætlast til þess að þingmenn heyri ákallið og bregðist við. „Við erum með nokkrar kröfur og þær eru að við viljum að ríkisstjórn íslands fordæmi þjóðarmorðin, við viljum að þeir stjórnmálasambandi við Ísrael verði og að viðskiptaþvingunum verði beitt. Að Ísreal hætti árásarstríði á saklausa borgara á Gasa og við viljum að þeir sinni fjölskuldusameiningum sem þegar hafa verið samþykktar og að Palestínufólki sem býr nú þegar á Íslandi verði veitt alþjóðlega vernd,“ segir Magnús. Mótmæli vegna átakanna fyrir botni Miðjarðarhafs hafa verið viðvarandi í tjöldum á Austurvelli síðasta mánuðinn en þar er nú einungis eftir eitt stórt tjald sem kallað er samstöðutjald og ekki má lengur gista í. Þá hafa einnig verið regluleg mótmæli í miðbænum sem Magnús segir verða sífellt fjölmennari. „Og þetta er bara venjulegt fólk sem mætir á mótmælin, bara fólk með börnin sín. Þetta er almenningur en ekki einhver róttækur hluti eða jaðarhópur sem er alltaf að mæta. Almenningur er að fylgjast með og almenningur á Íslandi styður við málstað Palestínu,“ segir Magnús. Palestína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Flóttafólk á Íslandi Reykjavík Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Boðað hefur verið til mótmælanna klukkan hálf þrjú í dag. Tímasetningin er engin tilviljun en Alþingi kemur saman eftir jólafrí klukkan þrjú og Magnús Magnússon, hjá félaginu Ísland-Palestína og skipuleggjandi, ætlast til þess að þingmenn heyri ákallið og bregðist við. „Við erum með nokkrar kröfur og þær eru að við viljum að ríkisstjórn íslands fordæmi þjóðarmorðin, við viljum að þeir stjórnmálasambandi við Ísrael verði og að viðskiptaþvingunum verði beitt. Að Ísreal hætti árásarstríði á saklausa borgara á Gasa og við viljum að þeir sinni fjölskuldusameiningum sem þegar hafa verið samþykktar og að Palestínufólki sem býr nú þegar á Íslandi verði veitt alþjóðlega vernd,“ segir Magnús. Mótmæli vegna átakanna fyrir botni Miðjarðarhafs hafa verið viðvarandi í tjöldum á Austurvelli síðasta mánuðinn en þar er nú einungis eftir eitt stórt tjald sem kallað er samstöðutjald og ekki má lengur gista í. Þá hafa einnig verið regluleg mótmæli í miðbænum sem Magnús segir verða sífellt fjölmennari. „Og þetta er bara venjulegt fólk sem mætir á mótmælin, bara fólk með börnin sín. Þetta er almenningur en ekki einhver róttækur hluti eða jaðarhópur sem er alltaf að mæta. Almenningur er að fylgjast með og almenningur á Íslandi styður við málstað Palestínu,“ segir Magnús.
Palestína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Flóttafólk á Íslandi Reykjavík Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira