Aston Villa búið að leggja fram kauptilboð í Hákon Rafn Aron Guðmundsson skrifar 19. janúar 2024 00:14 Hákon Rafn í leik með íslenska landsliðinu gegn Portúgal á síðasta ári. David S. Bustamante/Getty Images) Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa hefur lagt fram formlegt kauptilboð í íslenska landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson sem nú er á mála hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg. Frá þessu greinir félagsskiptasérfræðingurinn virti Fabrizio Romano í kvöld en Hákon Rafn sló í gegn með liði Elfsborgar á síðasta tímabili og var valinn markvörður tímabilsins í sænsku úrvalsdeildinni en Elfsborg rétt missti af sænska meistaratitlinum í lokaumferð deildarinnar. Mikill áhugi hefur verið á kröftum Hákons Rafns síðan þá en auk þess að hafa spilað frábærlega í Svíþjóð tók hann sín fyrstu skref með A-landsliði Íslands. Romano segir frá því í færslu á samfélagsmiðlinum X að bæði Aston Villa og FC Kaupmannahöfn hafi lagt fram formlegt kauptilboð í Hákon Rafn. Tilboð Aston Villa sé hins vegar hærra, um og yfir 2 milljónir evra herma heimildir félagsskiptasérfræðingsins. Gengi Aston Villa undir stjórn Spánverjans Unai Emery á yfirstandandi tímabili hefur verið glimrandi gott. Liðið er sem stendur í 3.sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum frá toppliði Liverpool og er auk þess komið áfram í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu. EXCL: Aston Villa and Copenhagen have both sent formal bid to sign Hákon Rafn Valdimarsson.Nothing done yet as 2001 born GK is wanted by several clubs. Aston Villa have sent bid in excess of 2m while Copenhagen offered around 1.7m. pic.twitter.com/yVRdUiabey— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 18, 2024 Enski boltinn Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Sjá meira
Frá þessu greinir félagsskiptasérfræðingurinn virti Fabrizio Romano í kvöld en Hákon Rafn sló í gegn með liði Elfsborgar á síðasta tímabili og var valinn markvörður tímabilsins í sænsku úrvalsdeildinni en Elfsborg rétt missti af sænska meistaratitlinum í lokaumferð deildarinnar. Mikill áhugi hefur verið á kröftum Hákons Rafns síðan þá en auk þess að hafa spilað frábærlega í Svíþjóð tók hann sín fyrstu skref með A-landsliði Íslands. Romano segir frá því í færslu á samfélagsmiðlinum X að bæði Aston Villa og FC Kaupmannahöfn hafi lagt fram formlegt kauptilboð í Hákon Rafn. Tilboð Aston Villa sé hins vegar hærra, um og yfir 2 milljónir evra herma heimildir félagsskiptasérfræðingsins. Gengi Aston Villa undir stjórn Spánverjans Unai Emery á yfirstandandi tímabili hefur verið glimrandi gott. Liðið er sem stendur í 3.sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum frá toppliði Liverpool og er auk þess komið áfram í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu. EXCL: Aston Villa and Copenhagen have both sent formal bid to sign Hákon Rafn Valdimarsson.Nothing done yet as 2001 born GK is wanted by several clubs. Aston Villa have sent bid in excess of 2m while Copenhagen offered around 1.7m. pic.twitter.com/yVRdUiabey— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 18, 2024
Enski boltinn Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Sjá meira