Aston Villa búið að leggja fram kauptilboð í Hákon Rafn Aron Guðmundsson skrifar 19. janúar 2024 00:14 Hákon Rafn í leik með íslenska landsliðinu gegn Portúgal á síðasta ári. David S. Bustamante/Getty Images) Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa hefur lagt fram formlegt kauptilboð í íslenska landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson sem nú er á mála hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg. Frá þessu greinir félagsskiptasérfræðingurinn virti Fabrizio Romano í kvöld en Hákon Rafn sló í gegn með liði Elfsborgar á síðasta tímabili og var valinn markvörður tímabilsins í sænsku úrvalsdeildinni en Elfsborg rétt missti af sænska meistaratitlinum í lokaumferð deildarinnar. Mikill áhugi hefur verið á kröftum Hákons Rafns síðan þá en auk þess að hafa spilað frábærlega í Svíþjóð tók hann sín fyrstu skref með A-landsliði Íslands. Romano segir frá því í færslu á samfélagsmiðlinum X að bæði Aston Villa og FC Kaupmannahöfn hafi lagt fram formlegt kauptilboð í Hákon Rafn. Tilboð Aston Villa sé hins vegar hærra, um og yfir 2 milljónir evra herma heimildir félagsskiptasérfræðingsins. Gengi Aston Villa undir stjórn Spánverjans Unai Emery á yfirstandandi tímabili hefur verið glimrandi gott. Liðið er sem stendur í 3.sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum frá toppliði Liverpool og er auk þess komið áfram í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu. EXCL: Aston Villa and Copenhagen have both sent formal bid to sign Hákon Rafn Valdimarsson.Nothing done yet as 2001 born GK is wanted by several clubs. Aston Villa have sent bid in excess of 2m while Copenhagen offered around 1.7m. pic.twitter.com/yVRdUiabey— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 18, 2024 Enski boltinn Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Sjá meira
Frá þessu greinir félagsskiptasérfræðingurinn virti Fabrizio Romano í kvöld en Hákon Rafn sló í gegn með liði Elfsborgar á síðasta tímabili og var valinn markvörður tímabilsins í sænsku úrvalsdeildinni en Elfsborg rétt missti af sænska meistaratitlinum í lokaumferð deildarinnar. Mikill áhugi hefur verið á kröftum Hákons Rafns síðan þá en auk þess að hafa spilað frábærlega í Svíþjóð tók hann sín fyrstu skref með A-landsliði Íslands. Romano segir frá því í færslu á samfélagsmiðlinum X að bæði Aston Villa og FC Kaupmannahöfn hafi lagt fram formlegt kauptilboð í Hákon Rafn. Tilboð Aston Villa sé hins vegar hærra, um og yfir 2 milljónir evra herma heimildir félagsskiptasérfræðingsins. Gengi Aston Villa undir stjórn Spánverjans Unai Emery á yfirstandandi tímabili hefur verið glimrandi gott. Liðið er sem stendur í 3.sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum frá toppliði Liverpool og er auk þess komið áfram í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu. EXCL: Aston Villa and Copenhagen have both sent formal bid to sign Hákon Rafn Valdimarsson.Nothing done yet as 2001 born GK is wanted by several clubs. Aston Villa have sent bid in excess of 2m while Copenhagen offered around 1.7m. pic.twitter.com/yVRdUiabey— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 18, 2024
Enski boltinn Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Sjá meira