Gríðarleg stemming fyrir leiknum í troðfullum Minigarðinum Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. janúar 2024 19:33 Ómar var jákvæður þótt gengið hefði verið vont í síðasta leik liðsins. Stemmingin í Minigarðinum fyrir leik íslenska handboltalandsliðsins gegn Þýskalandi var gríðarlega góð og staðurinn troðfullur. Blóðheitur stuðningsmaður er vongóður og spáir jafntefli. Fréttastofa tók púlsinn á stuðningsmönnum í Minigarðinum og ræddi við Ómar Frey Sævarsson sem var jákvæður fyrir leiknum. Vilhelm Einarsson, framkvæmdastjóri Minigarðsins, segir staðinn hafa verið troðfullan á öllum leikjum liðsins. Eigum við séns í þetta? „Við eigum alltaf séns. Málið er að Svíarnir gerðu þetta fyrir ekkert svo löngu og þá fóru þeir með núll stig upp. Af hverju ættum við ekki að gera þetta? Við erum með rosabreidd og rosastyrk. Hefur ekki gengið vel en ég segi að við séum á leiðinni upp. Trúi ekki öðru,“ sagði Ómar Freyr vongóður. Hvernig finnst þér orðræða „Við erum fljót að fara á vagninn að hengja alla. Við erum rosaleg góð í því en ég er jákvæður og lifi í lausnunum. Trúiði mér, við erum að fara að ná í stig,“ sagði hann. Hvernig fer leikurinn? „Þetta verður mjög jafnt. Þetta fer svolítið eftir byrjuninni og ég ætla að segja 33 - 31 okkur í vil að sjálfsögðu,“ sagði Ómar. EM 2024 í handbolta Handbolti Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Fleiri fréttir Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Sjá meira
Fréttastofa tók púlsinn á stuðningsmönnum í Minigarðinum og ræddi við Ómar Frey Sævarsson sem var jákvæður fyrir leiknum. Vilhelm Einarsson, framkvæmdastjóri Minigarðsins, segir staðinn hafa verið troðfullan á öllum leikjum liðsins. Eigum við séns í þetta? „Við eigum alltaf séns. Málið er að Svíarnir gerðu þetta fyrir ekkert svo löngu og þá fóru þeir með núll stig upp. Af hverju ættum við ekki að gera þetta? Við erum með rosabreidd og rosastyrk. Hefur ekki gengið vel en ég segi að við séum á leiðinni upp. Trúi ekki öðru,“ sagði Ómar Freyr vongóður. Hvernig finnst þér orðræða „Við erum fljót að fara á vagninn að hengja alla. Við erum rosaleg góð í því en ég er jákvæður og lifi í lausnunum. Trúiði mér, við erum að fara að ná í stig,“ sagði hann. Hvernig fer leikurinn? „Þetta verður mjög jafnt. Þetta fer svolítið eftir byrjuninni og ég ætla að segja 33 - 31 okkur í vil að sjálfsögðu,“ sagði Ómar.
EM 2024 í handbolta Handbolti Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Fleiri fréttir Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Sjá meira