Myndasyrpa frá martröðinni gegn Ungverjalandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. janúar 2024 06:30 Fólk mættir í sín fínasta pússi á leiki Íslands. Vísir/Vilhelm Ísland beið ósigur gegn Ungverjalandi í lokaleik riðlakeppni EM karla í handknattleik í gær. Síðari hálfleikur var einn sá slakasti sem íslenska liðið hefur leikið lengi. Þrátt fyrir það er Ísland komið í milliriðil þar sem þjóðir á borð við Þýskalandi, Frakkland og Króatíu bíða. Áður en að því kemur er vert að benda á myndirnir hér að neðan en ljósmyndari Vísis, Vilhelm Gunnarsson, tók þær líkt og aðrar myndir fyrir Vísi á mótinu. Fólk gat leyft sér að brosa fyrir leik.Vísir/Vilhelm Það var vel mætt.Vísir/Vilhelm Gaman saman, allavega þegar Ísland er að vinna.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason reyna að miðla upplýsingum áleiðis.Vísir/Vilhelm Aron komst lítt áleiðis.Vísir/Vilhelm Það var kátt í höllinni framan af.Vísir/Vilhelm Fólk lét vel í sér heyra.Vísir/Vilhelm Björgvin Páll Gústavsson flýgur um loftin.Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson á fleygiferð.Vísir/Vilhelm Stiven Valencia kom inn af bekknum.Vísir/Vilhelm Ómar Ingi Magnússon lenti í ungversku hakkavélinni.Vísir/Vilhelm Viktor Gísli Hallgrímsson hóf leik í marki Íslands.Vísir/Vilhelm Það var heldur þungt yfir mannskapnum.Vísir/Vilhelm Gamanið var á enda í síðari hálfleik.Vísir/Vilhelm Börnin sjá um að hugga feður sína að leik loknum.Vísir/Vilhelm Einnig var þungt yfir leikmönnum Íslands.Vísir/Vilhelm Íslenska liðið var ráðþrota.Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar svekktir í leikslok.Vísir/Vilhelm Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 25-33 | Spilaborgin hrundi í síðari hálfleik Íslenska karlalandsliðið í handbolta mátti þola átta marka tap gegn Ungverjalandi í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í handbolta. Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik hrundi leikur Íslands í síðari hálfleik og Ungverjaland vann gríðarlega sannfærandi sigur. 16. janúar 2024 21:05 Tölfræðin á móti Ungverjalandi: Unnu okkur 13-2 í mörkum fyrir utan Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun á móti Ungverjum, 25-33, í þriðja leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. 16. janúar 2024 21:55 Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Andlaust, lint og lélegt Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun, 25-33, fyrir Ungverjalandi í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í Þýskalandi. 16. janúar 2024 21:39 Samfélagsmiðlar: Jarðarför í hálfleik og gefa Færeyjum sætið í milliriðli Það verður seint sagt að gleði hafi einkennt færslur Íslendinga yfir leik þjóðarinnar gegn Ungverjalandi á EM karla í handknattleik. Ungverjar léku sér að íslenska liðinu í síðari hálfleik og unnu gríðarlega sannfærandi átta marka sigur, lokatölur 33-25. 16. janúar 2024 21:46 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Þrátt fyrir það er Ísland komið í milliriðil þar sem þjóðir á borð við Þýskalandi, Frakkland og Króatíu bíða. Áður en að því kemur er vert að benda á myndirnir hér að neðan en ljósmyndari Vísis, Vilhelm Gunnarsson, tók þær líkt og aðrar myndir fyrir Vísi á mótinu. Fólk gat leyft sér að brosa fyrir leik.Vísir/Vilhelm Það var vel mætt.Vísir/Vilhelm Gaman saman, allavega þegar Ísland er að vinna.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason reyna að miðla upplýsingum áleiðis.Vísir/Vilhelm Aron komst lítt áleiðis.Vísir/Vilhelm Það var kátt í höllinni framan af.Vísir/Vilhelm Fólk lét vel í sér heyra.Vísir/Vilhelm Björgvin Páll Gústavsson flýgur um loftin.Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson á fleygiferð.Vísir/Vilhelm Stiven Valencia kom inn af bekknum.Vísir/Vilhelm Ómar Ingi Magnússon lenti í ungversku hakkavélinni.Vísir/Vilhelm Viktor Gísli Hallgrímsson hóf leik í marki Íslands.Vísir/Vilhelm Það var heldur þungt yfir mannskapnum.Vísir/Vilhelm Gamanið var á enda í síðari hálfleik.Vísir/Vilhelm Börnin sjá um að hugga feður sína að leik loknum.Vísir/Vilhelm Einnig var þungt yfir leikmönnum Íslands.Vísir/Vilhelm Íslenska liðið var ráðþrota.Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar svekktir í leikslok.Vísir/Vilhelm
Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 25-33 | Spilaborgin hrundi í síðari hálfleik Íslenska karlalandsliðið í handbolta mátti þola átta marka tap gegn Ungverjalandi í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í handbolta. Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik hrundi leikur Íslands í síðari hálfleik og Ungverjaland vann gríðarlega sannfærandi sigur. 16. janúar 2024 21:05 Tölfræðin á móti Ungverjalandi: Unnu okkur 13-2 í mörkum fyrir utan Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun á móti Ungverjum, 25-33, í þriðja leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. 16. janúar 2024 21:55 Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Andlaust, lint og lélegt Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun, 25-33, fyrir Ungverjalandi í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í Þýskalandi. 16. janúar 2024 21:39 Samfélagsmiðlar: Jarðarför í hálfleik og gefa Færeyjum sætið í milliriðli Það verður seint sagt að gleði hafi einkennt færslur Íslendinga yfir leik þjóðarinnar gegn Ungverjalandi á EM karla í handknattleik. Ungverjar léku sér að íslenska liðinu í síðari hálfleik og unnu gríðarlega sannfærandi átta marka sigur, lokatölur 33-25. 16. janúar 2024 21:46 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 25-33 | Spilaborgin hrundi í síðari hálfleik Íslenska karlalandsliðið í handbolta mátti þola átta marka tap gegn Ungverjalandi í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í handbolta. Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik hrundi leikur Íslands í síðari hálfleik og Ungverjaland vann gríðarlega sannfærandi sigur. 16. janúar 2024 21:05
Tölfræðin á móti Ungverjalandi: Unnu okkur 13-2 í mörkum fyrir utan Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun á móti Ungverjum, 25-33, í þriðja leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. 16. janúar 2024 21:55
Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Andlaust, lint og lélegt Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun, 25-33, fyrir Ungverjalandi í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í Þýskalandi. 16. janúar 2024 21:39
Samfélagsmiðlar: Jarðarför í hálfleik og gefa Færeyjum sætið í milliriðli Það verður seint sagt að gleði hafi einkennt færslur Íslendinga yfir leik þjóðarinnar gegn Ungverjalandi á EM karla í handknattleik. Ungverjar léku sér að íslenska liðinu í síðari hálfleik og unnu gríðarlega sannfærandi átta marka sigur, lokatölur 33-25. 16. janúar 2024 21:46