KR-ingar ná sér í feitan bita á markaðnum: „Erum í skýjunum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2024 09:30 Aron Sigurðarson er kominn í KR-búninginn og spilar á Íslandi í fyrsta sinn í níu ár. KR Aron Sigurðarson hefur ákveðið að koma heim úr atvinnumennsku og ganga til liðs við KR í Bestu deild karla í fótbolta. Aron er þrítugur sóknarmaður sem spilar oftast út á vinstri kanti en getur líka spilað inn á miðjunni. Aron hefur síðustu ár spilað með danska liðinu Horsens og staðið sig vel. Hann var með 4 mörk í 18 leikjum á síðasta tímabili í dönsku b-deildinni. Aron hefur verið í atvinnumennsku síðan árið 2015 þegar hann fór frá Fjölni til Tromsö í Noregi. Hann hefur einnig spilað með norska félaginu Start og belgíska félaginu Union SG. Aron hefur spilað átta A-landsleiki þar af tvo þeirra á síðasta ári. Hann hefur skorað tvö mörk fyrir íslenska A-landsliðið. Aron skoraði 9 mörk í 40 leikjum með Fjölni í efstu deild áður en hann fór út auk þess að spila 55 leiki fyrir Grafarvogsliðið í B-deildinni. „Aron hefur ákveðið að snúa aftur til Íslands eftir farsælan feril í atvinnumennsku erlendis og erum við í skýjunum yfir því að KR hafi orðið fyrir valinu,“ sagði Gregg Ryder, þjálfari KR á heimasíðu félagsins. „Það eru ekki bara ótvíræðir knattspyrnuhæfileikar hans heldur vinnusemin, karakterinn og leiðtogahæfileikarnir sem hann býr yfir sem við fögnum hvað mest að fá inn í okkar metnaðarfulla hóp,“ sagði Ryder. „Aron mun tvímælalaust styrkja liðið okkar mikið og geta stuðningsmenn KR farið að hlakka til komandi tímabils,“ sagði Ryder. Velkominn Aron!Nánari upplýsingar: https://t.co/RnsZvRiALi pic.twitter.com/OBVkWkRoTq— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) January 11, 2024 Besta deild karla KR Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira
Aron er þrítugur sóknarmaður sem spilar oftast út á vinstri kanti en getur líka spilað inn á miðjunni. Aron hefur síðustu ár spilað með danska liðinu Horsens og staðið sig vel. Hann var með 4 mörk í 18 leikjum á síðasta tímabili í dönsku b-deildinni. Aron hefur verið í atvinnumennsku síðan árið 2015 þegar hann fór frá Fjölni til Tromsö í Noregi. Hann hefur einnig spilað með norska félaginu Start og belgíska félaginu Union SG. Aron hefur spilað átta A-landsleiki þar af tvo þeirra á síðasta ári. Hann hefur skorað tvö mörk fyrir íslenska A-landsliðið. Aron skoraði 9 mörk í 40 leikjum með Fjölni í efstu deild áður en hann fór út auk þess að spila 55 leiki fyrir Grafarvogsliðið í B-deildinni. „Aron hefur ákveðið að snúa aftur til Íslands eftir farsælan feril í atvinnumennsku erlendis og erum við í skýjunum yfir því að KR hafi orðið fyrir valinu,“ sagði Gregg Ryder, þjálfari KR á heimasíðu félagsins. „Það eru ekki bara ótvíræðir knattspyrnuhæfileikar hans heldur vinnusemin, karakterinn og leiðtogahæfileikarnir sem hann býr yfir sem við fögnum hvað mest að fá inn í okkar metnaðarfulla hóp,“ sagði Ryder. „Aron mun tvímælalaust styrkja liðið okkar mikið og geta stuðningsmenn KR farið að hlakka til komandi tímabils,“ sagði Ryder. Velkominn Aron!Nánari upplýsingar: https://t.co/RnsZvRiALi pic.twitter.com/OBVkWkRoTq— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) January 11, 2024
Besta deild karla KR Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira