„Talsverðar óskir“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. janúar 2024 15:01 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags-og vinnumarkaðsráðherra. Vísir/Ívar Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags-og vinnumarkaðsráðherra, segir fund með fulltrúum verkalýðshreyfingarinnar sem fram fór í Ráðherrabústaðnum í morgun hafa verið góðan. „Við vorum að ræða sérstaklega tilfærslukerfin, barnabætur, húsnæðisbætur á vaxtabætur,“ segir Guðmundur Ingi í samtali við fréttastofu. Eins og fram hefur komið gengu Vilhjálmur Birgisson, formaður Stafsgreinasambandsins, Ragnar Þór Ingólfsson fyrir VR, Sólveig Anna Jónsdóttir fyrir Eflingu, Eiður Stefánsson fyrir LV og Hilmar Harðarson fyrir Samiðn, til fundar við ráðherra í Ráðherrabústaðnum í morgun. „Þau lögðu bara sínar kröfur á borðið, sem er mjög gott. Fundurinn var jákvæður og ég held að það sé mikill vilji allra til þess að reyna að ná í mark í þessum málum,“ segir Guðmundur Ingi. Markmiðið sé skýrt Sérðu að það þurfi að veita miklum fjármunum í þessi kerfi? Er óskað eftir miklum breytingum, miklum tilfærslum? „Það eru talsverðar óskir en þetta er bara allt eitthvað sem við þurfum að setjast yfir núna. Ég held að markmiðið sé mjög skýrt og það er það að við þurfum að ná kjarasamningum sem allra fyrst og sá tónn sem er hjá verkalýðshreyfingunni og Samtökum atvinnulífsins, hann er mjög góður og tónninn á fundinum var líka mjög góður.“ Komuð þið með eitthvað útspil, ríkisstjórnin, á fundi? „Nei við gerðum það ekki, við vorum þarna til þess að hlusta á þær kröfur sem verkalýðshreyfingin hefur.“ Hvað ætlið þið að vera lengi að reikna? „Það er ekki mikill tími til stefnu. Vonandi geta samningar tekið við af samningum, það væri mjög æskilegt, sem væri þá í lok mánaðarins.“ Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Bjartsýnn fyrir fund með stjórnvöldum á morgun Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segist vongóður fyrir fund verkalýðsforystunnar með stjórnvöldum á morgun. Forsætisráðherra boðaði verkalýðsforystuna til fundarins. 4. janúar 2024 22:31 „Við erum bara að vinna vinnuna“ Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að fundað sé stíft í Karphúsinu og sú staða verði áfram næstu daga. Breiðfylking stéttarfélaga og SA nálgist verkefnið af mikilli einlægni. 4. janúar 2024 14:24 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
„Við vorum að ræða sérstaklega tilfærslukerfin, barnabætur, húsnæðisbætur á vaxtabætur,“ segir Guðmundur Ingi í samtali við fréttastofu. Eins og fram hefur komið gengu Vilhjálmur Birgisson, formaður Stafsgreinasambandsins, Ragnar Þór Ingólfsson fyrir VR, Sólveig Anna Jónsdóttir fyrir Eflingu, Eiður Stefánsson fyrir LV og Hilmar Harðarson fyrir Samiðn, til fundar við ráðherra í Ráðherrabústaðnum í morgun. „Þau lögðu bara sínar kröfur á borðið, sem er mjög gott. Fundurinn var jákvæður og ég held að það sé mikill vilji allra til þess að reyna að ná í mark í þessum málum,“ segir Guðmundur Ingi. Markmiðið sé skýrt Sérðu að það þurfi að veita miklum fjármunum í þessi kerfi? Er óskað eftir miklum breytingum, miklum tilfærslum? „Það eru talsverðar óskir en þetta er bara allt eitthvað sem við þurfum að setjast yfir núna. Ég held að markmiðið sé mjög skýrt og það er það að við þurfum að ná kjarasamningum sem allra fyrst og sá tónn sem er hjá verkalýðshreyfingunni og Samtökum atvinnulífsins, hann er mjög góður og tónninn á fundinum var líka mjög góður.“ Komuð þið með eitthvað útspil, ríkisstjórnin, á fundi? „Nei við gerðum það ekki, við vorum þarna til þess að hlusta á þær kröfur sem verkalýðshreyfingin hefur.“ Hvað ætlið þið að vera lengi að reikna? „Það er ekki mikill tími til stefnu. Vonandi geta samningar tekið við af samningum, það væri mjög æskilegt, sem væri þá í lok mánaðarins.“
Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Bjartsýnn fyrir fund með stjórnvöldum á morgun Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segist vongóður fyrir fund verkalýðsforystunnar með stjórnvöldum á morgun. Forsætisráðherra boðaði verkalýðsforystuna til fundarins. 4. janúar 2024 22:31 „Við erum bara að vinna vinnuna“ Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að fundað sé stíft í Karphúsinu og sú staða verði áfram næstu daga. Breiðfylking stéttarfélaga og SA nálgist verkefnið af mikilli einlægni. 4. janúar 2024 14:24 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Bjartsýnn fyrir fund með stjórnvöldum á morgun Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segist vongóður fyrir fund verkalýðsforystunnar með stjórnvöldum á morgun. Forsætisráðherra boðaði verkalýðsforystuna til fundarins. 4. janúar 2024 22:31
„Við erum bara að vinna vinnuna“ Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að fundað sé stíft í Karphúsinu og sú staða verði áfram næstu daga. Breiðfylking stéttarfélaga og SA nálgist verkefnið af mikilli einlægni. 4. janúar 2024 14:24