Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sunna Sæmundsdóttir skrifar 3. janúar 2024 18:01 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld. Bjartsýni ríkir hjá hjá samninganefndum SA og ASÍ um yfirstandandi kjaraviðræður þar sem kallað er eftir þjóðarsátt. Hið opinbera og atvinnulífið þurfi að halda aftur af hækkunum svo hún náist. Formaður verkalýðsfélags segir að á 20 ára ferli hafi hann ekki séð annan eins samtakamátt. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og rætt við formann Sambands íslenskra sveitarfélaga í beinni. Snarpur jarðskjálfti fannst vel á suðvesturhorni landsins í morgun. Upptökin voru nær höfuðborgarsvæðinu en oft áður. Við ræðum við Ármann Höskuldsson eldfjallafræðing í beinni um stöðuna á Reykjanesskaga og hvort virknin sé mögulega að færast til. Þá verðum við einnig í beinni frá Austurvelli þar sem aðgerðasinnar hafa nú dvalið í tjaldbúðum í eina viku en þeir vilja að stjórnvöld hjálpi dvalarleyfishöfum á Gasa að komast af svæðinu. Mótmælendur hafa fengið leyfi til þess að vera á Austurvelli í tvær vikur til viðbótar og við heyrum í þeim um framhaldið. Þá verður rætt við í Arnari Þór Jónssyni lögmanni sem tilkynnti um forsetaframboð sitt í dag og við heyrum í borgarbúa sem er ósáttur við að ferðamenn í Airbnb-íbúðum fylli tunnurnar af óflokkuðu sorpi. Í Íslandi í dag hittum við mæðgurnar Birgittu Líf Björnsdóttur og Hafdísi Jónsdóttur sem luma á ýmsum ráðum fyrir þá sem vilja koma sér í form á nýju ári. Þetta og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Meiriháttar útkall hjá slökkviliði í vesturhluta borgarinnar Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Fleiri fréttir Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Sjá meira
Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og rætt við formann Sambands íslenskra sveitarfélaga í beinni. Snarpur jarðskjálfti fannst vel á suðvesturhorni landsins í morgun. Upptökin voru nær höfuðborgarsvæðinu en oft áður. Við ræðum við Ármann Höskuldsson eldfjallafræðing í beinni um stöðuna á Reykjanesskaga og hvort virknin sé mögulega að færast til. Þá verðum við einnig í beinni frá Austurvelli þar sem aðgerðasinnar hafa nú dvalið í tjaldbúðum í eina viku en þeir vilja að stjórnvöld hjálpi dvalarleyfishöfum á Gasa að komast af svæðinu. Mótmælendur hafa fengið leyfi til þess að vera á Austurvelli í tvær vikur til viðbótar og við heyrum í þeim um framhaldið. Þá verður rætt við í Arnari Þór Jónssyni lögmanni sem tilkynnti um forsetaframboð sitt í dag og við heyrum í borgarbúa sem er ósáttur við að ferðamenn í Airbnb-íbúðum fylli tunnurnar af óflokkuðu sorpi. Í Íslandi í dag hittum við mæðgurnar Birgittu Líf Björnsdóttur og Hafdísi Jónsdóttur sem luma á ýmsum ráðum fyrir þá sem vilja koma sér í form á nýju ári. Þetta og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Meiriháttar útkall hjá slökkviliði í vesturhluta borgarinnar Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Fleiri fréttir Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Sjá meira