Veit oftast hvenær íbúar á Höfn eiga afmæli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. janúar 2024 20:30 Amor Joy er mjög ánægð með að búa á Höfn og hrósar samfélaginu þar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eigandi blóma- og gjafavörubúðar á Höfn í Hornafirði reynir að passa alltaf upp á að vita hvenær íbúar svæðisins eiga afmæli því þá á hún von á brosandi fólki inn í búðina til að versla fyrir afmælisbarnið. Þá er sérstök grös fyrir ketti mjög vinsæl í búðinni. Amor blóma- og gjafavörubúð er vinsæl verslun á Höfn í Hornafirði og eina búð sinnar tegundar á staðnum. Eigandi hennar, Amor Joy, sem er frá Filippseyjum er bráðhress og skemmtileg en hún hefur búið á Íslandi í 18 ár. Hún segist vita nákvæmlega hvenær íbúar á Höfn og í sveitunum þar í kring eiga afmæli því þá er alltaf von á viðskiptum. „Maður veit ýmislegt sko,” segir Amor Joy skellihlæjandi. Og er ekki gaman að eiga svona blómabúð? „Það er mjög gaman, þetta er náttúrulega draumur, það er kannski erfitt stundum en þetta er bara gaman.” Hún segist hafa rekið búðina í þrjú ár og það hafi bara gengið nokkuð vel. En hvernig líkar Amor Joy að búa á Höfn? „Hér er mjög, mjög gott að búa á Höfn. Bara rólegt umhverfi og ekkert vesen.” Amor Joy Pepito Mantillam, eigandi Amor blóma- og gjafavörubúðarinnar á Höfn í Hornafirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Amor Joy talar góða íslensku. Já, er það ekki, ef maður þarf að flytja í annað land þá verður maður að læra tungumálið til að komast inn í samfélagið.” Og Amor Joy er með sérstök grös fyrir ketti í búðinni. „Þetta eru kattargrös, sem eru fyrir fólk sem er með ketti, sem mega ekki fara út. Kisurnar liggja á og við grösin og borða þau líka, þetta er frábær og vinsæl vara”, segir Amor Joy. Og kattargrösin eru vinsæl í búðinni hjá Amor Joy.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða búðarinnar Sveitarfélagið Hornafjörður Verslun Blóm Innflytjendamál Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Sjá meira
Amor blóma- og gjafavörubúð er vinsæl verslun á Höfn í Hornafirði og eina búð sinnar tegundar á staðnum. Eigandi hennar, Amor Joy, sem er frá Filippseyjum er bráðhress og skemmtileg en hún hefur búið á Íslandi í 18 ár. Hún segist vita nákvæmlega hvenær íbúar á Höfn og í sveitunum þar í kring eiga afmæli því þá er alltaf von á viðskiptum. „Maður veit ýmislegt sko,” segir Amor Joy skellihlæjandi. Og er ekki gaman að eiga svona blómabúð? „Það er mjög gaman, þetta er náttúrulega draumur, það er kannski erfitt stundum en þetta er bara gaman.” Hún segist hafa rekið búðina í þrjú ár og það hafi bara gengið nokkuð vel. En hvernig líkar Amor Joy að búa á Höfn? „Hér er mjög, mjög gott að búa á Höfn. Bara rólegt umhverfi og ekkert vesen.” Amor Joy Pepito Mantillam, eigandi Amor blóma- og gjafavörubúðarinnar á Höfn í Hornafirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Amor Joy talar góða íslensku. Já, er það ekki, ef maður þarf að flytja í annað land þá verður maður að læra tungumálið til að komast inn í samfélagið.” Og Amor Joy er með sérstök grös fyrir ketti í búðinni. „Þetta eru kattargrös, sem eru fyrir fólk sem er með ketti, sem mega ekki fara út. Kisurnar liggja á og við grösin og borða þau líka, þetta er frábær og vinsæl vara”, segir Amor Joy. Og kattargrösin eru vinsæl í búðinni hjá Amor Joy.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða búðarinnar
Sveitarfélagið Hornafjörður Verslun Blóm Innflytjendamál Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Sjá meira