Prýðilegt sprengiveður á gamlárskvöld Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 29. desember 2023 00:05 Siggi stormur fer yfir áramótaveðrið. Vísir/Samsett Siggi Stormur segir það munu veðra vel til sprenginga á gamlárskvöld. Hann mætti í Reykjavík síðdegis þar sem hann fór yfir veðurspá næstu daga. Samkvæmt Sigga eru engin stórviðri í kortunum en að næstu daga muni snjómugga og slydda einkenna veðrið víðast hvar á landinu. Gamlársdagur muni byrja með úrkomulitlu veðri lengst af á höfuðborgarsvæðinu en að gæti orðið einhver éljagangur þegar líður á gamlárskvöld. Lítlum vindi fylgi svifryk Siggi segir það þó valda honum áhyggjum hvað vindur verði hægur um það leyti sem sprengingarnar nái hámarki. „Á gamlárskvöld um miðnætti er ekkert mikill vindur á vestan- og suðvestanverðu landinu og raunar bara þokkalega hægur vindur og þá erum við komin með svifrykið og þetta óhreina loft sem við þekkjum svo vel þegar vindur hreyfist lítið og sprengjurnar skilja eftir sig þennan þykka reykjarmökk sem jafnvel tekur nokkra klukkutíma að fara,“ segir Siggi. „Hentar vel til skotárása“ Þó bendi spáin til prýðilegs sprengiveðurs þar sem bjartviðri verði í höfuðborginni um kvöldið og víða á vesturhluta landsins. Éljagangur verði einhver austanlands en ekki svo mikill að Siggi telji það munu hafa áhrif á sýnileika. „Mér sýnist á öllu að það henti vel til skotárása ef við horfum á það þannig,“ Siggi fer betur yfir spána fram að gamlársdegi og á nýju ári í viðtalinu sem hlusta má í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Áramót Veður Reykjavík síðdegis Flugeldar Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Sjá meira
Samkvæmt Sigga eru engin stórviðri í kortunum en að næstu daga muni snjómugga og slydda einkenna veðrið víðast hvar á landinu. Gamlársdagur muni byrja með úrkomulitlu veðri lengst af á höfuðborgarsvæðinu en að gæti orðið einhver éljagangur þegar líður á gamlárskvöld. Lítlum vindi fylgi svifryk Siggi segir það þó valda honum áhyggjum hvað vindur verði hægur um það leyti sem sprengingarnar nái hámarki. „Á gamlárskvöld um miðnætti er ekkert mikill vindur á vestan- og suðvestanverðu landinu og raunar bara þokkalega hægur vindur og þá erum við komin með svifrykið og þetta óhreina loft sem við þekkjum svo vel þegar vindur hreyfist lítið og sprengjurnar skilja eftir sig þennan þykka reykjarmökk sem jafnvel tekur nokkra klukkutíma að fara,“ segir Siggi. „Hentar vel til skotárása“ Þó bendi spáin til prýðilegs sprengiveðurs þar sem bjartviðri verði í höfuðborginni um kvöldið og víða á vesturhluta landsins. Éljagangur verði einhver austanlands en ekki svo mikill að Siggi telji það munu hafa áhrif á sýnileika. „Mér sýnist á öllu að það henti vel til skotárása ef við horfum á það þannig,“ Siggi fer betur yfir spána fram að gamlársdegi og á nýju ári í viðtalinu sem hlusta má í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Áramót Veður Reykjavík síðdegis Flugeldar Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Sjá meira