Söluminnsta fasteignaár í tæpan áratug Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 28. desember 2023 23:22 Páll Pálsson rýnir í stöðuna á fasteignamarkaðinum. Vísir/Samsett Árið í ár var það söluminnsta á fasteignamarkaðinum frá árinu 2014. Þetta segir Páll Pálsson fasteignasali í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag. Hann segir að desembertölurnar séu að vísu ekki komnar í hús en að desembersölur fylgi yfirleitt ákveðnum takti og lítið tilbreyting sé ára á milli. Lækkun í sölu nemur fimmtán prósentum miðað við í fyrra. Páll vakti athygli fyrr í mánuðinum þar sem hann viðraði hugmyndir sínar um mögulegt forsetaframboð árið 2028 ákveði Guðni að bjóða sig fram aftur á næsta ári. Páll segir að á landinu öllu hafi 880 til 890 samningar að meðaltali verið gerðir yfir árið en að í fyrra hafi verið um 1040 til 1050 samningar á mánuði. Hækkun fasteignaverðs á árinu nam 4,5 prósentum. „Það má alveg færa rök fyrir því að markaðurinn sé í hinu fullkomna jafnvægi. Oft er talað um að það sé annað hvort kaupendamarkaður eða seljendamarkaður en nú virðist það vera þannig að allir geti keypt og allir geti selt. Það er leiðinlegt að það hafi þurft vaxtahækkun til þess að búa til þetta jafnvægi,“ segir Páll. Það vakti athygli Páls að meðalaldur fyrstu kaupenda á árinu hafi verið 29,3 ár. Hann segir daga þess að fyrstu kaupendur séu á bilinu tuttugu til tuttugu og fimm ára liðna og að algengara sé að fólk sé að kaupa sína fyrstu íbúð um þrítugt. Páll fer yfir frekari tölfræði á húsnæðismarkaðinum í viðtalinu sem hlusta má á í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Fasteignamarkaður Reykjavík síðdegis Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Fleiri fréttir Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Sjá meira
Hann segir að desembertölurnar séu að vísu ekki komnar í hús en að desembersölur fylgi yfirleitt ákveðnum takti og lítið tilbreyting sé ára á milli. Lækkun í sölu nemur fimmtán prósentum miðað við í fyrra. Páll vakti athygli fyrr í mánuðinum þar sem hann viðraði hugmyndir sínar um mögulegt forsetaframboð árið 2028 ákveði Guðni að bjóða sig fram aftur á næsta ári. Páll segir að á landinu öllu hafi 880 til 890 samningar að meðaltali verið gerðir yfir árið en að í fyrra hafi verið um 1040 til 1050 samningar á mánuði. Hækkun fasteignaverðs á árinu nam 4,5 prósentum. „Það má alveg færa rök fyrir því að markaðurinn sé í hinu fullkomna jafnvægi. Oft er talað um að það sé annað hvort kaupendamarkaður eða seljendamarkaður en nú virðist það vera þannig að allir geti keypt og allir geti selt. Það er leiðinlegt að það hafi þurft vaxtahækkun til þess að búa til þetta jafnvægi,“ segir Páll. Það vakti athygli Páls að meðalaldur fyrstu kaupenda á árinu hafi verið 29,3 ár. Hann segir daga þess að fyrstu kaupendur séu á bilinu tuttugu til tuttugu og fimm ára liðna og að algengara sé að fólk sé að kaupa sína fyrstu íbúð um þrítugt. Páll fer yfir frekari tölfræði á húsnæðismarkaðinum í viðtalinu sem hlusta má á í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Fasteignamarkaður Reykjavík síðdegis Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Fleiri fréttir Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Sjá meira