Smáaurar í öllu samhengi Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. desember 2023 12:31 Fannar Jónasson er bæjarstjóri Grindavíkurbæjar. Vísir/Arnar Kostnaður við uppbyggingu varnargarða norðan við Grindavíkurbæ er smáaurar miðað við þau verðmæti sem garðarnir verja að sögn bæjarstjóra Grindavíkur. Það sé mikilvægt fyrir þjóðarbúið að ráðist verði í uppbyggingu garðanna sem fyrst. Bæjarstjórn Grindavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að skora á ríkisstjórnina að ljúka hönnun og fjármögnun varnargarða norðan við Grindavíkurbæ. Í áskoruninni sem birt var á vef bæjarins segir að í ljósi síðustu atburða sé mikilvægt að framkvæmdin hefjist sem fyrst til að tryggja öryggi Grindvíkinga til framtíðar. Gríðarleg verðmæti fyrir þjóðarbúið Fannar Jónasson, bæjarstjóri segir varnargarðana einnig mikilvæga fyrir þjóðarbúið í heild sinni. „Vegna þess að Grindavík er ein öflugasta verstöð landsins og er að skila svona 20 til 25 milljörðum á ári í útflutningsverðmæti sjávarafurða sem eru allt að tíu prósent af útflutningsverðmætum þjóðarinnar í fiskafurðum. Þannig við erum að skila mjög miklu og það eru engar afurðarstöðvar eða neyslufyrirtæki sem geta tekið við því magni sem kemur á land í Grindavík til að vinna annars staðar þannig það er lífsnauðsynlegt ekki bara fyrir Grindavík heldur þjóðina og þjóðarbúið að fara í þessa framkvæmd. Auk þess líti út fyrir að brunabótaverðmæti eigna í Grindavík verði um 150 milljarðar um áramótin og eru þá ótalinu þau verðmæti sem felast í tækjum, búnaði og öðrum atvinnurekstri auk innbús fólks. „Þannig þó það kosti milljarða að koma þessum garði fyrir þá eru það smáaurar í öllu samhenginu að okkar mati.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Almannavarnir Eldgos á Reykjanesskaga Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sjá meira
Bæjarstjórn Grindavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að skora á ríkisstjórnina að ljúka hönnun og fjármögnun varnargarða norðan við Grindavíkurbæ. Í áskoruninni sem birt var á vef bæjarins segir að í ljósi síðustu atburða sé mikilvægt að framkvæmdin hefjist sem fyrst til að tryggja öryggi Grindvíkinga til framtíðar. Gríðarleg verðmæti fyrir þjóðarbúið Fannar Jónasson, bæjarstjóri segir varnargarðana einnig mikilvæga fyrir þjóðarbúið í heild sinni. „Vegna þess að Grindavík er ein öflugasta verstöð landsins og er að skila svona 20 til 25 milljörðum á ári í útflutningsverðmæti sjávarafurða sem eru allt að tíu prósent af útflutningsverðmætum þjóðarinnar í fiskafurðum. Þannig við erum að skila mjög miklu og það eru engar afurðarstöðvar eða neyslufyrirtæki sem geta tekið við því magni sem kemur á land í Grindavík til að vinna annars staðar þannig það er lífsnauðsynlegt ekki bara fyrir Grindavík heldur þjóðina og þjóðarbúið að fara í þessa framkvæmd. Auk þess líti út fyrir að brunabótaverðmæti eigna í Grindavík verði um 150 milljarðar um áramótin og eru þá ótalinu þau verðmæti sem felast í tækjum, búnaði og öðrum atvinnurekstri auk innbús fólks. „Þannig þó það kosti milljarða að koma þessum garði fyrir þá eru það smáaurar í öllu samhenginu að okkar mati.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Almannavarnir Eldgos á Reykjanesskaga Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sjá meira