Jólasmákökustríð hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2023 11:31 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru miklar keppniskonur og það á líka við um þegar þær mætast í eldshúsinu. Skjámynd/Youtube Íslensku CrossFit drottningarnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru kannski ekki þekktar fyrir afrek sín í eldhúsinu en þær ákváðu engu að síður að bjóða upp á keppni í bakstri um þessi jól. Anníe og Katrín tóku upp nýtt myndband fyrir Youtube síðuna sína Dóttir og þar kepptust þær við að búa til Lakkrístoppa og auðvitað fengu þær síðan kærastana sína til að smakka og dæma. Jólin eru tími fyrir smákökubakstur og okkar konur vildu kanna það hvor væri öflugri í bakstrinum. Íslensku CrossFit konurnar viðurkenndu samt strax í upphafi að þær væru ekki alveg á heimavelli í eldhúsinu. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Okkur hefur alltaf langað til að gera matreiðsluþátt saman sem er svolítið broslegt af því að hvorug okkar ...,“ sagði Katrín Tanja en kláraði ekki setninguna og skipti snögglega um gír. „Ég byrjaði að elda meira á síðasta ári en fyrir aðeins ári síðan þá gúglaði ég það hvernig ætti að sjóða hrísgrjón,“ sagði Katrín. „Ég elda ekki mikið sjálf en ég hef hins vegar horft á marga matreiðsluþætti. Því miður held ég að ég hafi ekki lært mikið af þeim en í hvert skipti held ég samt að ég geti gert þetta betur“ sagði Anníe. „Við gætum kennt ykkur að búa til smákökur en við gætum líka kennt ykkur hvernig ekki á að búa til smákökur,“ sagði Katrín í léttum tón. Það var samt auðvitað mjög stutt í keppnisskapið enda erfitt að finna meiri keppnismanneskjur. „Ég ætla að vinna þetta. Hvað eigum við að búa til? Ég mun standa mig vel,“ sagði Anníe og var fljót að loka á spjallið og vildi hefja keppnina sem fyrst. „Annað hvort vinnur Anníe eða klúðrar hlutunum algjörlega fyrir sig,“ sagði Katrín glottandi. Það má sjá jólakökustríðið hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju hér fyrir neðan. Þar kemur líka í ljós hvor þeirra bakaði betri Lakkrístoppa. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=mk8DDoJryw0">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Sjá meira
Anníe og Katrín tóku upp nýtt myndband fyrir Youtube síðuna sína Dóttir og þar kepptust þær við að búa til Lakkrístoppa og auðvitað fengu þær síðan kærastana sína til að smakka og dæma. Jólin eru tími fyrir smákökubakstur og okkar konur vildu kanna það hvor væri öflugri í bakstrinum. Íslensku CrossFit konurnar viðurkenndu samt strax í upphafi að þær væru ekki alveg á heimavelli í eldhúsinu. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Okkur hefur alltaf langað til að gera matreiðsluþátt saman sem er svolítið broslegt af því að hvorug okkar ...,“ sagði Katrín Tanja en kláraði ekki setninguna og skipti snögglega um gír. „Ég byrjaði að elda meira á síðasta ári en fyrir aðeins ári síðan þá gúglaði ég það hvernig ætti að sjóða hrísgrjón,“ sagði Katrín. „Ég elda ekki mikið sjálf en ég hef hins vegar horft á marga matreiðsluþætti. Því miður held ég að ég hafi ekki lært mikið af þeim en í hvert skipti held ég samt að ég geti gert þetta betur“ sagði Anníe. „Við gætum kennt ykkur að búa til smákökur en við gætum líka kennt ykkur hvernig ekki á að búa til smákökur,“ sagði Katrín í léttum tón. Það var samt auðvitað mjög stutt í keppnisskapið enda erfitt að finna meiri keppnismanneskjur. „Ég ætla að vinna þetta. Hvað eigum við að búa til? Ég mun standa mig vel,“ sagði Anníe og var fljót að loka á spjallið og vildi hefja keppnina sem fyrst. „Annað hvort vinnur Anníe eða klúðrar hlutunum algjörlega fyrir sig,“ sagði Katrín glottandi. Það má sjá jólakökustríðið hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju hér fyrir neðan. Þar kemur líka í ljós hvor þeirra bakaði betri Lakkrístoppa. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=mk8DDoJryw0">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Sjá meira