Jón Dagur skoraði glæsimark og reif liðið upp úr fallsæti Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2023 17:02 Jón Dagur Þorsteinsson skoraði glæsilegt mark af löngu færi í sigri OH Leuven. X-síða OH Leuven Jón Dagur Þorsteinsson skoraði glæsilegt mark úr langskoti þegar OH Leuven vann 3-0 í leik sínum gegn Eupen í fallbaráttuslag belgísku úrvalsdeildarinnar. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn í miðri vörn Eupen. Mark Jóns Dags kom eftir aðeins tæplega tveggja mínútna leik. Hann fékk boltann úti á vinstri vængnum í góðu plássi, keyrði á varnarmanninn og tók snögga stefnubreytingu yfir á hægri fótinn sem nýtti til að þruma boltanum í vinkilinn. 👤 Jón Dagur Þorsteinsson (f.1998)🇧🇪 OH Leuven🆚 Eupen🇮🇸 #Íslendingavaktin https://t.co/In25Xj5BmA— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) December 26, 2023 Youssef Maziz lagði markið upp á Jón Dag, hann var svo sjálfur á ferðinni á 29. mínútu leiksins þegar hann tvöfaldaði forystu Leuven eftir góðan undirbúning norska framherjans Jonatan Braut Brunes. Suphanat Muaenta skoraði svo þriðja og síðasta mark leiksins á 89. mínútu og innsiglaði sigur Leuven. Eins og áður segir eru bæði lið í fallbaráttu en Leuven skaust stigi upp fyrir Eupen með þessum sigri. Neðst situr Kortrijk með 10 stig, Eupen og Leuven koma þar á eftir með 15 og 16 stig. Charleroi og Westerlo eru svo í sætunum fyrir ofan þau með 18 stig en eiga bæði leik til góða. Belgíski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
Mark Jóns Dags kom eftir aðeins tæplega tveggja mínútna leik. Hann fékk boltann úti á vinstri vængnum í góðu plássi, keyrði á varnarmanninn og tók snögga stefnubreytingu yfir á hægri fótinn sem nýtti til að þruma boltanum í vinkilinn. 👤 Jón Dagur Þorsteinsson (f.1998)🇧🇪 OH Leuven🆚 Eupen🇮🇸 #Íslendingavaktin https://t.co/In25Xj5BmA— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) December 26, 2023 Youssef Maziz lagði markið upp á Jón Dag, hann var svo sjálfur á ferðinni á 29. mínútu leiksins þegar hann tvöfaldaði forystu Leuven eftir góðan undirbúning norska framherjans Jonatan Braut Brunes. Suphanat Muaenta skoraði svo þriðja og síðasta mark leiksins á 89. mínútu og innsiglaði sigur Leuven. Eins og áður segir eru bæði lið í fallbaráttu en Leuven skaust stigi upp fyrir Eupen með þessum sigri. Neðst situr Kortrijk með 10 stig, Eupen og Leuven koma þar á eftir með 15 og 16 stig. Charleroi og Westerlo eru svo í sætunum fyrir ofan þau með 18 stig en eiga bæði leik til góða.
Belgíski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira