Óljóst hvort Joshua og Wilder muni nokkurn tímann mætast Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2023 11:16 Deontay Wilder og Anthony Joshua hafa verið meðal fremstu boxara heims um áraraðir og staðið í ströngum orðaskiptum en aldrei mæst í hringnum. Eftir úrslit kvöldsins er óljóst hvort það muni nokkurn tímann gerast. Langþráð bið eftir bardaga milli þungavigtarboxaranna Anthony Joshua og Deontay Wilder lengist enn eftir að sá síðarnefndi tapaði óvænt bardaga sínum gegn Joseph Parker. Samningar voru í hús um tvo bardaga milli Joshua og Wilder á næsta ári, að því gefnu að þeir ynnu báðir sína bardaga í gær. Anthony Joshua fór létt með bardaga sinn gegn Otto Wallin, fleygði höggunum frá sér af krafti og varðist allri andspyrnu af mikilli snilld. Þjálfarateymi Wallin henti inn handklæðinu rétt áður en 5. lotan kláraðist. Joseph Parker stunned Deontay Wilder in a heavyweight upset, winning a unanimous decision after 12 rounds in Riyadh 🇸🇦The New Zealander wrecked all of Wilder's plans for a showdown with Anthony Joshua with a stunning unanimous decision win 💪— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 24, 2023 Flestir bjuggust við sigri Deontay Wilder í bardaganum sem fór fram fyrr um kvöldið en Nýsjálendingurinn Joseph Parker hlaut einróma sigur meðal dómara; 118-111, 118-110 og 120-108. Wilder hefur lítið barist undanfarin tvö ár og er orðinn 38 ára gamall. Það sást strax frá upphafi að Wilder væri var um sig og örlítið ryðgaður. HOW ON EARTH IS WILDER STILL STANDING! WHAT A SHOT BY PARKER. #WilderParker #DayOfReckoning pic.twitter.com/5Z2j7p84nA— Lights Out Boxing (@lightsoutboxin) December 23, 2023 Mótshaldarar í Riyadh, Sádí-Arabíu, höfðu þegar skipulagt endurfundi Wilder og Joshua árið 2024 en tap Wilder stillir þeim ekki saman. Búist var við því að bardaginn yrði tilkynntur í lok kvölds en óljóst er nú hvort þessir knáu boxarar muni mætast í hringnum. Box Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Anthony Joshua fór létt með bardaga sinn gegn Otto Wallin, fleygði höggunum frá sér af krafti og varðist allri andspyrnu af mikilli snilld. Þjálfarateymi Wallin henti inn handklæðinu rétt áður en 5. lotan kláraðist. Joseph Parker stunned Deontay Wilder in a heavyweight upset, winning a unanimous decision after 12 rounds in Riyadh 🇸🇦The New Zealander wrecked all of Wilder's plans for a showdown with Anthony Joshua with a stunning unanimous decision win 💪— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 24, 2023 Flestir bjuggust við sigri Deontay Wilder í bardaganum sem fór fram fyrr um kvöldið en Nýsjálendingurinn Joseph Parker hlaut einróma sigur meðal dómara; 118-111, 118-110 og 120-108. Wilder hefur lítið barist undanfarin tvö ár og er orðinn 38 ára gamall. Það sást strax frá upphafi að Wilder væri var um sig og örlítið ryðgaður. HOW ON EARTH IS WILDER STILL STANDING! WHAT A SHOT BY PARKER. #WilderParker #DayOfReckoning pic.twitter.com/5Z2j7p84nA— Lights Out Boxing (@lightsoutboxin) December 23, 2023 Mótshaldarar í Riyadh, Sádí-Arabíu, höfðu þegar skipulagt endurfundi Wilder og Joshua árið 2024 en tap Wilder stillir þeim ekki saman. Búist var við því að bardaginn yrði tilkynntur í lok kvölds en óljóst er nú hvort þessir knáu boxarar muni mætast í hringnum.
Box Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira