Ætlar ekki að gista í Grindavík Bjarki Sigurðsson skrifar 23. desember 2023 12:29 Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur. Vísir/Egill Landris við Svartsengi mun líklegast ná sömu hæð og fyrir gos eftir tvær til þrjár vikur. Bæjarstjóri Grindavíkur segir það vonbrigði að það gæti byrjað að gjósa á ný nærri bænum. Hann telur að fáir muni gista í Grindavík yfir hátíðarnar. Land hefur haldið áfram að rísa við Svartsengi eftir að eldgosinu við Sundhnúksgíga lauk fyrir tveimur dögum síðan. Land hafði sigið þónokkuð á meðan gosinu stóð en líklegt þykir að það nái sömu hæð og fyrir gos eftir tvær til þrjár vikur, haldi landrisið sama takti. Í gær tilkynnti lögreglustjórinn á Suðurnesjum að Grindvíkingum væri heimilt að gista heima hjá sé yfir hátíðarnar. Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, telur að fáir muni gista þar en þeir sem stefna á það þurfi að hafa varann á. „Lögreglustjórinn, í sinni tilkynningu tekur hann rækilega fram að þarna geti verið fátt til bjargar ef að það skildi reyna á. Það verða ekki björgunarsveitir tilbúnar í bænum um jólin, þetta er fólk sem er staðsett vítt og breytt um landið. Þannig það þarf að hafa alla gát á,“ segir Fannar. Hann segir það vonbrigði fyrir alla Grindvíkinga að gos geti hafist á ný við Svartsengi. Margir séu kvíðnir og áhyggjufullir vegna ástandsins. Fannar ætlar sjálfur ekki að gista í bænum. „Ég hafði gert ráðstafanir til þess að vera með minni fjölskyldu á höfuðborgarsvæðinu. Það verður þannig en það er aldrei að vita nema maður líti aðeins heim en við munum ekki gista þar,“ segir Fannar. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Fleiri fréttir Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Sjá meira
Land hefur haldið áfram að rísa við Svartsengi eftir að eldgosinu við Sundhnúksgíga lauk fyrir tveimur dögum síðan. Land hafði sigið þónokkuð á meðan gosinu stóð en líklegt þykir að það nái sömu hæð og fyrir gos eftir tvær til þrjár vikur, haldi landrisið sama takti. Í gær tilkynnti lögreglustjórinn á Suðurnesjum að Grindvíkingum væri heimilt að gista heima hjá sé yfir hátíðarnar. Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, telur að fáir muni gista þar en þeir sem stefna á það þurfi að hafa varann á. „Lögreglustjórinn, í sinni tilkynningu tekur hann rækilega fram að þarna geti verið fátt til bjargar ef að það skildi reyna á. Það verða ekki björgunarsveitir tilbúnar í bænum um jólin, þetta er fólk sem er staðsett vítt og breytt um landið. Þannig það þarf að hafa alla gát á,“ segir Fannar. Hann segir það vonbrigði fyrir alla Grindvíkinga að gos geti hafist á ný við Svartsengi. Margir séu kvíðnir og áhyggjufullir vegna ástandsins. Fannar ætlar sjálfur ekki að gista í bænum. „Ég hafði gert ráðstafanir til þess að vera með minni fjölskyldu á höfuðborgarsvæðinu. Það verður þannig en það er aldrei að vita nema maður líti aðeins heim en við munum ekki gista þar,“ segir Fannar.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Fleiri fréttir Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent