Vopnuð nágrannakona réðst á Charlie Sheen Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. desember 2023 22:45 Charlie Sheen varð fyrir líkamsárás í vikunni. Andrew Burton/Getty Bandaríski leikarinn Charlie Sheen varð fyrir líkamsárás á heimili sínu í vikunni. Kona á fimmtugsaldri hefur verið handtekin vegna málsins. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að Sheen hafi orðið fyrir árásinni á heimili sínu í Malibu í Los Angeles í Bandaríkjunum á miðvikudag. Sjúkralið var kallað á vettvang en að endingu hafi Sheen ekki verið talinn þurfa aðhlynningu á sjúkrahúsi. Kona að nafni Electra Schrock, 47 ára, hefur verið handtekin vegna málsins. Schrock er nágranni Sheen, samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Lögregla hefur ekki greint frá því hvað bjó að baki árásinni en segir hana hafa notað vopn til verknaðarins. Þó hefur ekki fengist upplýst um hvers konar vopn hún notaði. Hún er sögð hafa ruðst inn á heimili Sheen þegar hann kom til dyra, veist að honum, rifið skyrtuna sem hann klæddist og reynt að kyrkja hann. Sheen, sem er 58 ára, er þekktur fyrir leik í stórmyndum, meðal annars Platoon, Wall Street og Major League. Hann gerði garðinn þó sennilega hvað frægastan fyrir leik í aðalhlutverki í sjónvarpsþáttaröðinni Two and a Half Men, hvar hann fór með hlutverk kvensama glaumgosans Charlie Harper. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Fleiri fréttir Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá því að Sheen hafi orðið fyrir árásinni á heimili sínu í Malibu í Los Angeles í Bandaríkjunum á miðvikudag. Sjúkralið var kallað á vettvang en að endingu hafi Sheen ekki verið talinn þurfa aðhlynningu á sjúkrahúsi. Kona að nafni Electra Schrock, 47 ára, hefur verið handtekin vegna málsins. Schrock er nágranni Sheen, samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Lögregla hefur ekki greint frá því hvað bjó að baki árásinni en segir hana hafa notað vopn til verknaðarins. Þó hefur ekki fengist upplýst um hvers konar vopn hún notaði. Hún er sögð hafa ruðst inn á heimili Sheen þegar hann kom til dyra, veist að honum, rifið skyrtuna sem hann klæddist og reynt að kyrkja hann. Sheen, sem er 58 ára, er þekktur fyrir leik í stórmyndum, meðal annars Platoon, Wall Street og Major League. Hann gerði garðinn þó sennilega hvað frægastan fyrir leik í aðalhlutverki í sjónvarpsþáttaröðinni Two and a Half Men, hvar hann fór með hlutverk kvensama glaumgosans Charlie Harper.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Fleiri fréttir Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Sjá meira