Óhappið átti sér stað milli klukkan átta og níu í morgun á umferðarljósum við gatnamót Tryggvagötu og Engjavegar.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni, en þar er tekið fram að ökumaðurinn hafi stöðvað bifreið sína og athugað með barnið. Þó hafi ljáðst að fá upplýsingar um ökumanninn.