Enn dregur úr eldvirkni en of snemmt að spá um goslok Telma Tómasson skrifar 20. desember 2023 06:21 Mögnuð mynd sem Ragnar Axelsson náði af hraunelgnum í gærkvöldi. Vísir/RAX Enn virðist draga úr eldvirkni við Sundhnúkagíga eftir því sem óróagröf á Veðurstofu Íslands sýna. Þetta segir Minney Sigurðurðardóttir náttúruvársérfræðingur. Hún slær þann varnagla á að skyggni sé lélegt vegna snjókomu og því sé erfitt að staðfesta gögnin þar sem lítið er að sjá á vefmyndavélum. Minney telur erfitt að meta framhaldið út frá gögnum næturinnar, fyrri reynsla sýni þó að virknin minnki og eflist í bylgjum og því alltof snemmt að staðhæfa hvort goslok séu í nánd. „Gögnin mín í dag sýna að það hefur dregið úr virkni gossins. Það er þó enn í gangi en mun minna en það var í gær.“ Í upphafi hafi gossprungan verið lengst um fjórir kílómetrar en það hafi breyst mikið. „Sprungan hefur lokast töluvert og í dag eru þetta tvær minni sprungur norðarlega í lengjunni sem eru virkastar. Það er svipuð staða og í gær. Hvað framhaldið varðar get ég ekki spáð miklu,“ segir Minney. Nýtt hættumatskort var birt síðdegis í gær sem er í gildi til 28. desember. „Það eru daglegir fundir þar sem staðan er endurmetin. Næsti stöðufundur sérfræðinga verður haldinn með vísindaráði almannavarna klukkan hálftíu í dag og gefin út fréttatilkynning eftir hann.“ Nánast engin jarðskjálftavirkni er á svæðinu. Þrjátíu skjálftar mældust frá miðnætti en allir minniháttar, að sögn Minneyjar. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Sjá meira
Hún slær þann varnagla á að skyggni sé lélegt vegna snjókomu og því sé erfitt að staðfesta gögnin þar sem lítið er að sjá á vefmyndavélum. Minney telur erfitt að meta framhaldið út frá gögnum næturinnar, fyrri reynsla sýni þó að virknin minnki og eflist í bylgjum og því alltof snemmt að staðhæfa hvort goslok séu í nánd. „Gögnin mín í dag sýna að það hefur dregið úr virkni gossins. Það er þó enn í gangi en mun minna en það var í gær.“ Í upphafi hafi gossprungan verið lengst um fjórir kílómetrar en það hafi breyst mikið. „Sprungan hefur lokast töluvert og í dag eru þetta tvær minni sprungur norðarlega í lengjunni sem eru virkastar. Það er svipuð staða og í gær. Hvað framhaldið varðar get ég ekki spáð miklu,“ segir Minney. Nýtt hættumatskort var birt síðdegis í gær sem er í gildi til 28. desember. „Það eru daglegir fundir þar sem staðan er endurmetin. Næsti stöðufundur sérfræðinga verður haldinn með vísindaráði almannavarna klukkan hálftíu í dag og gefin út fréttatilkynning eftir hann.“ Nánast engin jarðskjálftavirkni er á svæðinu. Þrjátíu skjálftar mældust frá miðnætti en allir minniháttar, að sögn Minneyjar.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Sjá meira