Leggur til að HM fari úr Ally Pally Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. desember 2023 13:30 Áhorfendur í Alexandra höllinni létu Gerwyn Price heyra það. getty/Adam Davy Gerwyn Price, sem varð heimsmeistari í pílukasti fyrir tveimur árum, hefur lagt til breytingar á fyrirkomulagi heimsmeistaramótsins. Price vann Connor Scutt, 3-0, í 2. umferð HM í gær. Price er umdeildur og áhorfendur í Alexandra höllinni púuðu á hann fyrir leikinn. „Það er mjög erfitt að koma hingað með fólkið á bakinu. En ég er ánægður með að fólkið var gott og ef þau halda svona áfram er engin ástæða fyrir því að ég geti ekki unnið þetta,“ sagði Price eftir leikinn gegn Scutt. „Þetta var erfitt. Leikurinn minn var stöðugur. Þetta var ekki mín besta frammistaða en það var smá stress en ég er ánægður að vera kominn áfram.“ Í kjölfarið talaði Price um að hann vildi sjá breytingar á HM og að mótið verði haldið annars staðar en í Alexandra höllinni, eða Ally Pally eins og hún er jafnan kölluð. HM hefur farið þar fram síðan 2007. „Það er rökrétt. Það er þannig með aðrar íþróttir,“ sagði Price sem vill að HM verði haldið í mismunandi löndum eins og til dæmis HM í fótbolta. „Þýskaland er að verða stór markaður fyrir pílukastið sem er í sókn um alla Evrópu. Kannski ætti að færa HM til Þýskalands, Hollands, Írlands, Skotlands, Wales eða Belgíu. Ég sé enga ástæðu af hverju það er ekki hægt. Ég er meðvitaður um söguna með Ally Pally en hlutir breytast.“ Pílukast Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Price vann Connor Scutt, 3-0, í 2. umferð HM í gær. Price er umdeildur og áhorfendur í Alexandra höllinni púuðu á hann fyrir leikinn. „Það er mjög erfitt að koma hingað með fólkið á bakinu. En ég er ánægður með að fólkið var gott og ef þau halda svona áfram er engin ástæða fyrir því að ég geti ekki unnið þetta,“ sagði Price eftir leikinn gegn Scutt. „Þetta var erfitt. Leikurinn minn var stöðugur. Þetta var ekki mín besta frammistaða en það var smá stress en ég er ánægður að vera kominn áfram.“ Í kjölfarið talaði Price um að hann vildi sjá breytingar á HM og að mótið verði haldið annars staðar en í Alexandra höllinni, eða Ally Pally eins og hún er jafnan kölluð. HM hefur farið þar fram síðan 2007. „Það er rökrétt. Það er þannig með aðrar íþróttir,“ sagði Price sem vill að HM verði haldið í mismunandi löndum eins og til dæmis HM í fótbolta. „Þýskaland er að verða stór markaður fyrir pílukastið sem er í sókn um alla Evrópu. Kannski ætti að færa HM til Þýskalands, Hollands, Írlands, Skotlands, Wales eða Belgíu. Ég sé enga ástæðu af hverju það er ekki hægt. Ég er meðvitaður um söguna með Ally Pally en hlutir breytast.“
Pílukast Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira